Skógræktarritið - 15.05.2005, Blaðsíða 26

Skógræktarritið - 15.05.2005, Blaðsíða 26
6. mynd: Gistinœtur á tjaldsvœSum árin 1993 og 2003. 25 20 - 15 H 10 - 5 . 18-24 25-34 35-44 45-54 55-75 Aldur 7. mynd: HundraSshluti íslendinga sem heimscekja skóga eftir aldurshópum. Vaglaskógi.8'9 Tölur yfir gistinætur í Hallormsstaðaskógi og Vaglaskógi eru sýndar á 6. mynd ásamt tölum frá Þingvöllum til samanburðar.10 Heimsóknir í skóga aukast með aldri (7. mynd). Gæti þetta skýrst af auknum frfstundum, enda sýna tölur frá Hagstofu íslands fækkun vinnustunda með auknum aldri." Þá er fólk yfirleitt minna bundið af börnum og ýmsum öðrum skuldbindingum eftir því sem það eldist. Áhugavert er að bera saman tölur um nýtingu skóga til útivistar á íslandi við sambærilegar tölur frá öðrum löndum, sérstaklega frá nágrannaríkjum sem hafa sterka skógræktarhefð (8. mynd).312 Þótt tölurnar séu ekki allar frá sama tíma er ekki ástæða til að ætla að teljandi breytingar hafi orðið.13 Finnar og Svíar geta vart stigið fæti út fyrir þéttbýli án þess að vera komnir í skóg en íslendingar þurfa að leita skóglendi uppi sérstaklega til að komast þangað. Þrátt fyrir það er lítill munur á nýtingu þessara þriggja þjóða á skógum til útivistar. Einnig er hægt að bera nýtingu skóga til útivistar saman við aðra tómstundaiðju svo sem bóka- lestur (tölur frá 2001), leikhús- ferðir eða bfóferðir (tölur frá 2003)". Tekið skal fram að talan fyrir heimsóknir í skóga er meðal- tal fyrir alla svarendur og inni- felur þau 22% sem aldrei heim- sóttu skóga. Á hinum enda skalans er fólk sem heimsækir skóga reglulega, þ.á m. 18% oftar en 12 sinnum á ári og sumir allt upp í daglega eða þvf sem næst. Þessi tæplega fimmtungur þjóðarinnar sem heimsækir skóga reglulega skýrir hina háu meðaltíðni heimsókna. Svipað á væntanlega einnig við um aðra tómstundaiðju. Ljóst er að útivistarskógar eru mikils metnir og mikið notaðir af ísiensku þjóðinni. Þess vegna er nauðsynlegt að skógræktendur séu meðvitaðir um ástæður þess að fólk vilji nýta skóga til úti- vistar og geri sér grein fyrir þeim atriðum sem gera skóga aðlað- andi. í Gallup- könnuninni voru SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005 8. mynd: Hundradshluti fólhs sem heimsótt hefur skóg undanfarna 12 mánuði. 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.