Skógræktarritið - 15.05.2005, Blaðsíða 38

Skógræktarritið - 15.05.2005, Blaðsíða 38
X :0 100 80 60 40 20 0 Lúpínubreiða -20 -40 80 60 40 20 0 -20 -40 Hálfgróinn melur 20g 20d 50g 50d 80g 80d 20g 20d 50g 50d 80g 80d 20g 20d 50g 50d 80g 80d AÖ AÖ AÖ AV AV AV GV GV GV 6. mynd. Hámarks- fiæöarvöxtur ±staðalskekfcja (cm) þremur árum eftir gróöursetningu með 20, 50 og 80 cm löngum stifclinqum afalaskaösp (AÖ), alaskavidi (AV) og gulvíði (GV) inni í lúpínubreiðum og utan þeirra. Stiklingar voru ýmist gróðursettir grunnt „g" eða djúpt „d". Negatíf gildi táfcna að stiklinga hefur kalið niður og myndað nýjan topp neðar. Tölfræðilegar niðurstöður eru sýndar Í2. og 3. töflu. viðhalda einum meginstofni eða byrja runnavöxt með mörgum ráðandi sprotum. Tölfræðiforritið SAS 8.2 var notað til að gera tölfræðilega greiningu á gögnunum. Lifunar- og kalgögnum var umbreytt með Arcsin umbreytingu svo að þau uppfylltu kröfur um normal- dreifingu." Beitt var fjórhliða aðhvarfsgreiningu með blokk (4- way ANOVA), með lúpínu, trjá- tegund, lengd stiklinga, dýpi gróðursetningar sem höfuðþætti og samspil milli lúpínu og höfuð- þátta til að greina áhrif lúpín- unnar á lifun, vöxt og kal trjánna. Síðan var gerð þríhliða aðhvarfs- greining með blokk til að skoða nánaráhrif trjátegundar, lengdar stiklings og gróðursetningardýpis á vöxt og lifun inni í lúpínubreið- unum og utan þeirra. LÚDÍnubreiða 20g 20d 50g 50d 80g 80d 20g 20d 50g 50d 80g 80d 20g 20d 50g 50d 80g 80d AÖ AÖ AÖ AV AV AV GV GV GV 7. mynd. Sjáanlegt toppkal á eftirlifandi plöntum þremur árum eftir gróðursetningu með 20, 50 og 80 cm löngum stifclingum af alaskaösp (AÖ), alasfcaviði (AV) og gulvíði (GV) inn ílúpínubreiður og utan þeirra í hálfgróinn mel. Stiklingar voru ýmist gróðursettir grunnt „g" eða djúpt „d". 100% táfcnar að allar eftirlifandi plöntur í tilraunalið hefur kalið niður eða þær allar farist. Tölfræðilegar niðurstöður eru sýndaril. og 3. töflu. Niðurstöður og umræða Alaskalúpína á rannsókna- svæðinu var um 80 cm á hæð, með 4,5 m2 af laufi yfir hverjum m2 jarðvegs í lok ágúst þegar hún var komin í fullan þroska. Opnurnar í laufþakinu voru þá aðeins um 2,5% ef horft væri upp í gegnum laufþakið frá jarðvegs- yfirborðinu (1. tafla). Það hefur komið fram áður að alaskalúpína verður hávaxnari og þéttari á Suður- og Suðausturlandi en í þurrari héruðum norðan- og austanlands.2-6 Það hefur sennilega mikið að segja um afdrif trjáplantna sem gróður- settar eru inni í lúpínu hversu hávaxin og þétt hún verður. Við þær aðstæður sem ríkja víða sunnan- og suðaustanlands nær um 80% sólgeislunar niður í 70 cm, 45% niður f 50 cm og aðeins 25% niður f 30 cm hæð f lúpínu- breiðunum (1. tafla). Þegar komið er niður í þá hæð sem hefðbundnir stiklingar standa 36 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.