Skógræktarritið - 15.05.2005, Page 40

Skógræktarritið - 15.05.2005, Page 40
9. mynd. Þriggja ára alaskaösp vaxin upp af 80 cm stiklingi í tilrauninni á Hofsnesi. Myndin var tekin í lok september 2004, bæði ösp og lúpína eru að fella lauf. sem stiklingarnir voru því betri varð lifunin í lúpínubreiðunum (5. mynd). Þrátt fyrir að hæðar- vöxturværi ávallt meiri inni f lúpínu þar sem jafnlangir stikl- ingar AÖ og GV höfðu verið gróðursettir djúpt þá gilti það ekki um AV og því varð samspil áhrifa lúpínu og gróðursetningar- dýpis ekki marktækt (3. tafla). AÖ skar sig marktækt frá víðitegund- unum hvað varðaði hættuna á að missa toppsprotann og mynda nýja ráðandi sprota, og því var marktækur munur á milli tegundanna (3. tafla). Það er athyglisvert að það var ekki sú stiklingagerð sem gnæfði hæst upp sem skilaði að jafnaði bestum árangri í lúpínubreið- unum (80 cm stiklingar, gróður- settir grunnt). Þvert á móti voru það þriðju hæstu stiklingarnir sem gáfu besta raun, 80 cm stiklingar sem gróðursettir voru djúpt. Það er því augljóst að það var ekki bara samkeppni um ljós sem takmarkaði árangur f lúp- ínubreiðunum. Djúpt og öflugt rótakerfi ásamt nægilega háum ofanjarðarvexti voru forsendur þess að hafa betur í samkeppni við lúpínuna. Þetta gæti bent til þess að enn betra gæti verið að nota enn lengri stiklinga en 80 cm og gróðursetja þá nógu djúpt. Til dæmis 120 cm langa stiklinga sem væru settir um 60-70 cm niður f jarðveg. Ef nota á venjulega stiklinga inn í iúpínubreiður verður að undirbúa svæðið með jarð- vinnslu til að opna breiðurnar,7 eða slá lúpínuna í þær þrjár vikur snemmsumars sem hún er við- kvæm fyrir slætti.1'5 Þó ber að hafa í huga að lúpfna verður mun hávaxnari og þéttari á SA-landi en gerist á þurrari svæðum landsins,6 og við þurrari að- stæður gæti árangur orðið ásættanlegur með miðlungs stórum stiklingum eða jafnvel bakkaplöntum. Þannig varð lifun bakkaplantna sem gróðursettar voru beint inn f lúpínubreiður um 25-30% í Þjórsárdal og Heiðmörk, en um 70% á Hálsmelum í Fnjóskadal þar sem lúpínan er lágvaxnari og gisnari.2 Hvernig skal gróðursetja órætta stiklinga í hálfgróinn mel? Þó að tilraunin væri skipulögð með það fyrir augum að finna ódýra aðferð við að koma skógi beint f lúpínubreiður má draga ýmsa lærdóma af því hvernig mismunandi stiklingagerðir gáfust á samanburðarlandinu, 38 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.