Skógræktarritið - 15.05.2005, Síða 42
Lokaorð
Niðurstöður þessa verkefnis sýna
að auðvelt er að nota órætta
stiklinga af ösp eða víði til að
koma skógi í skóglaust land. Ösp
kom almennt best út, en inn-
lendur gulvíðir stóð sig betur í
þessari tilraun en brúnn alaska-
víðir. Allar eru þessar trjá-
tegundir fremur áburðarkærar, og
því verður vöxtur þeirra hægur á
ófrjósömum melum. Með því að
nota nægilega langa órætta
stiklinga má ná viðunandi árangri
þegar gróðursett er beint inn í
Iúpínubreiður. Niðurstöðurnar
benda til að árangurinn mætti
enn bæta með því að nota um
100-120 cm langa stiklinga sem
væru settir að minnsta kosti 50-
70 cm niður f jarðveg í lúpínu-
breiðum.
Áhrif alaskalúpínu á vöxt
trjánna voru mjög jákvæð. Þar
sem trén ná yfirhöndinni í sam-
keppni um ljós og vatn í lúpínu-
breiðunum getur vöxturinn orðið
góður. Það er lykilatriði þegar
órættum stiklingum er stungið
að þeim sé stungið nógu djúpt.
Þetta á sérstaklega við þegar
stungið er í ógróið eða lítið gróið
land, en vísbendingar voru einnig
um að árangur yrði betri inni f
lúpínubreiðum þegar það var gert.
1. tafla. Hæð, hlutfallslegurlaufflatamálsstuðull (LAi), hlutfallslegaropnur í
laufþaki (e: gap fraction) og skuggun í50, 30 og 10 cm hæð ílúpínubreiðum sem
stiklingar af mismunandi hæð og tegund voru gróðursettir í. Sýnd eru meðaltöl og
staðalfrávik íhverri breiðu og síðan meðaltal og staðalfrávik allra breiðanna saman
(»=5).
Blokk Meðalhæð LAI ± s.d. Opnur Skuggun í mismunandi hæð 70 cm 50 cm 30 cm 10 cm
I 82 ±10 4,63 ±0,17 0,022 0,28 0,59 0,77 0,87
11 85 ± 5 4,92 ±0,28 0,015 0,35 0.64 0,80 0,89
III 88 ±13 4,65 ±0,18 0,021 0,38 0,64 0,78 0,87
IV 73 ± 6 5,04 ±0,31 0,014 0,11 0,55 0,77 0,89
V 65 ± 5 3,57 ±0,39 0,048 0,00 0,34 0,62 0,78
Meðaltal 79 ± 8 4,56 ±0,58 0,024 22% 55% 75% 86%
2. tafla. Hluti tölfræðilegrar úrvinnslu á áhrifum lúpínu á lifun, vöxt og toppkal
óræltra stiklinga afalaskaösp, alaskavíði og gulvíði afmismunandi lengd sem ýmist
voru gróðursettir djúpt eða grunnt. Tölfræðilega marktæk áhrifeða samspil eru
feitletruð.
Lifun Meðalhæð Toppkal
ANOVA <0,001 <0,001 <0,001
R! 0,65 0,72 0,61 H
Lúpína <0,001 <0,001 <0,001
Lúpína xTegund 0,02 0,09 0,12 wm
Lúpína x Lengd 0,005 <0,001 <0,001
Lúpína x Dýpi 0,23 0,10 <0,001 mm
Lúp x Teg x Lengd 0,06 0,14 0,07
Lúp x Teg x Dýpi 0,69 0,67 0,03
3. tafla. Tölfræðileg úrvinnsla á áhrifum trjátegundar, lengdar stiklinga og
gróðursetningardýpis á lifun, vöxt og toppkal óræltra stiklinga sem gróðursettir voru
(hálfgróinn mel eða inn ílúpínubreiður. Tölfræðilega marktæk áhrif tilraunaliða eða
samspil mílli þeirra eru feitletruð.
Melur Lúpína
Lifun Hámarks vöxtur Toppkal Lifun Hámarks- vöxtur Toppkal
ANOVA <0,001 <0,001 <0,001 <0,001 0,002 <0,001
RJ 0,68 0,69 0,68 0,63 0,42 0,54
Tegund <0,001 <0,001 <0,001 0,02 0,30 <0,001
Lengd <0,001 0,05 <0,001 <0,001 <0,001 <0,001
Dýpi 0,03 <0,001 <0,001 0,94 0,11 0,25
Blokk 0.08 0,26 0,47 <0,001 0,62 <0,001
Teg x Lengd 0,009 0,02 0,008 0,34 0,84 0,37
Teg x Dýpi 0,21 0,26 0,07 0,92 0,45 0,06
Teg x L. x D. 0,64 0,001 0,14 0,64 0,65 0,82
40
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005