Skógræktarritið - 15.05.2005, Síða 42

Skógræktarritið - 15.05.2005, Síða 42
Lokaorð Niðurstöður þessa verkefnis sýna að auðvelt er að nota órætta stiklinga af ösp eða víði til að koma skógi í skóglaust land. Ösp kom almennt best út, en inn- lendur gulvíðir stóð sig betur í þessari tilraun en brúnn alaska- víðir. Allar eru þessar trjá- tegundir fremur áburðarkærar, og því verður vöxtur þeirra hægur á ófrjósömum melum. Með því að nota nægilega langa órætta stiklinga má ná viðunandi árangri þegar gróðursett er beint inn í Iúpínubreiður. Niðurstöðurnar benda til að árangurinn mætti enn bæta með því að nota um 100-120 cm langa stiklinga sem væru settir að minnsta kosti 50- 70 cm niður f jarðveg í lúpínu- breiðum. Áhrif alaskalúpínu á vöxt trjánna voru mjög jákvæð. Þar sem trén ná yfirhöndinni í sam- keppni um ljós og vatn í lúpínu- breiðunum getur vöxturinn orðið góður. Það er lykilatriði þegar órættum stiklingum er stungið að þeim sé stungið nógu djúpt. Þetta á sérstaklega við þegar stungið er í ógróið eða lítið gróið land, en vísbendingar voru einnig um að árangur yrði betri inni f lúpínubreiðum þegar það var gert. 1. tafla. Hæð, hlutfallslegurlaufflatamálsstuðull (LAi), hlutfallslegaropnur í laufþaki (e: gap fraction) og skuggun í50, 30 og 10 cm hæð ílúpínubreiðum sem stiklingar af mismunandi hæð og tegund voru gróðursettir í. Sýnd eru meðaltöl og staðalfrávik íhverri breiðu og síðan meðaltal og staðalfrávik allra breiðanna saman (»=5). Blokk Meðalhæð LAI ± s.d. Opnur Skuggun í mismunandi hæð 70 cm 50 cm 30 cm 10 cm I 82 ±10 4,63 ±0,17 0,022 0,28 0,59 0,77 0,87 11 85 ± 5 4,92 ±0,28 0,015 0,35 0.64 0,80 0,89 III 88 ±13 4,65 ±0,18 0,021 0,38 0,64 0,78 0,87 IV 73 ± 6 5,04 ±0,31 0,014 0,11 0,55 0,77 0,89 V 65 ± 5 3,57 ±0,39 0,048 0,00 0,34 0,62 0,78 Meðaltal 79 ± 8 4,56 ±0,58 0,024 22% 55% 75% 86% 2. tafla. Hluti tölfræðilegrar úrvinnslu á áhrifum lúpínu á lifun, vöxt og toppkal óræltra stiklinga afalaskaösp, alaskavíði og gulvíði afmismunandi lengd sem ýmist voru gróðursettir djúpt eða grunnt. Tölfræðilega marktæk áhrifeða samspil eru feitletruð. Lifun Meðalhæð Toppkal ANOVA <0,001 <0,001 <0,001 R! 0,65 0,72 0,61 H Lúpína <0,001 <0,001 <0,001 Lúpína xTegund 0,02 0,09 0,12 wm Lúpína x Lengd 0,005 <0,001 <0,001 Lúpína x Dýpi 0,23 0,10 <0,001 mm Lúp x Teg x Lengd 0,06 0,14 0,07 Lúp x Teg x Dýpi 0,69 0,67 0,03 3. tafla. Tölfræðileg úrvinnsla á áhrifum trjátegundar, lengdar stiklinga og gróðursetningardýpis á lifun, vöxt og toppkal óræltra stiklinga sem gróðursettir voru (hálfgróinn mel eða inn ílúpínubreiður. Tölfræðilega marktæk áhrif tilraunaliða eða samspil mílli þeirra eru feitletruð. Melur Lúpína Lifun Hámarks vöxtur Toppkal Lifun Hámarks- vöxtur Toppkal ANOVA <0,001 <0,001 <0,001 <0,001 0,002 <0,001 RJ 0,68 0,69 0,68 0,63 0,42 0,54 Tegund <0,001 <0,001 <0,001 0,02 0,30 <0,001 Lengd <0,001 0,05 <0,001 <0,001 <0,001 <0,001 Dýpi 0,03 <0,001 <0,001 0,94 0,11 0,25 Blokk 0.08 0,26 0,47 <0,001 0,62 <0,001 Teg x Lengd 0,009 0,02 0,008 0,34 0,84 0,37 Teg x Dýpi 0,21 0,26 0,07 0,92 0,45 0,06 Teg x L. x D. 0,64 0,001 0,14 0,64 0,65 0,82 40 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.