Skógræktarritið - 15.05.2005, Blaðsíða 47

Skógræktarritið - 15.05.2005, Blaðsíða 47
Sigurður Blöndal Fyrr og nú a UtúáAitœJííím^ í £kaJjtajljelL f vetur hefi ég flett allmikið árs- skýrslum skógarvarðanna á Hallormsstað, sem eru til allt frá 1912. Parna hefir rifjast upp fyrir mér margvíslegur fróðleikur, sem var fallinn í gleymsku. Koma mér f hug í þessu sambandi orð, sem Hákon Bjarnason skrifaði ein- hvern tíma, að skýrslur skógar- varða Skógræktar rfkisins væru ómetanlegar heimildir um skóg- ræktarstarfið á liðinni öld. Ég tek undir þetta, og fullyrði, að þær séu meðal hinna merkustu heimilda. f ársskýrslunni, sem ég skrif- aði fyrir árið 1975, er eftirfarandi klausa í kaflanum „Sitt af hverju": „14.-16. maí. Ferð að Skafta- felli í Öræfum með garðplöntur. Leiðþeindi um gróðursetningu þeirra á tjaldsvæðinu við nýju ferðamannamiðstöðina". Þessar plöntur voru birki og viðja, sem voru gróðursettar í skjólbelti á svæðinu. Hrafnkell Thorlacius arkitekt, sem teiknaði húsin, hafði einnig skipulagt tjaldsvæðið og þar með skjólbeltin þvert á flatirnar. Allt svæðið var grófur malaraur, sem gróðursetja þurfti trjáplönturnar í. Ég hafði áður sagt fyrir um, hvernig skyldi staðið að verki: Grafnar alldjúpar rásir f aurinn með gröfu og fylltar með skurðmold og búfjáráburði. Bragi Þórarinsson, starfsmaður Náttúruverndarráðs, stjórnaði verkinu, en hafði með sér hóp unglinga á vegum þjóðkirkjunnar. Séra Ingólfur Guðmundsson var með þennan hóp f Skaftafelli. Gróðursett var ein skjólþelta- þlokk á ári í 3 ár. Nær allar plönturnar lifðu, eins og myndir hér á eftir sýna glöggt. Á árunum 1978-1984 var ég f Náttúruverndarráði og var valinn f svokallaða Skaftafellsnefnd, sem mótaði starfsstefnuna þar og hafði eins konar eftirlit með starfinu í þjóðgarðinum f.h. ráðsins. Kom ég þá reglulega austur vor og haust ásamt Braga Þórarinssyni, og hittumst við nefndarmenn um leið. Nutum við ógleymanlegrar gestrisni Ragnars og Laufeyjar í Hæðum. Jakob Guðlaugsson hafði á hendi hirðingu tjaldsvæðisins, og ég sagði honum fyrir um hirðingu skjólbeltanna, m.a. klippingu viðjunnar, sem myndaði rammann utan um beltin. Það var óneitanlega dálftið kaldranalegt þarna á tjaldsvæð- inu fyrstu árin, áður en beltin fóru að skýla tjaldsvæðinu, að því er mér fannst, sem miðaði við Atlavfk. En ég fylgdist með þelt- 1.5. 1980 1. mynd. 01-05-80. Árni Reynisson framkvœmdastjóri Ndttúruverndarrdðs og Ragnar Stefdnsson þfóðgarðsvörður ræða mdlin í einu af skjóibeilunum d tfafdsvæðinu. SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.