Skógræktarritið - 15.05.2005, Page 48

Skógræktarritið - 15.05.2005, Page 48
2. mynd. 16-04-81. Tvœr sftjólbeltablokkir. Viðjubelti yst allt í kring, en 2x3 raöir afbirki innan í, og autt svæöi í miöju. 3. mynd. 16-04-81. Beltiö næsl bílastæöinu, vatnsrás út úr neöri blokkinni. 4. mynd. 22-06-04. Sömu skjólbeltablokkirnar og á 2. mynd. Viöjubeltin í jaöri á blokkunum eru klippt. Ég lét jakob Guölaugsson byrja á þvístrax um 1980 til aö þétta þau, og þaö var gert jafnaöarlega síöan. Birkiö var bins vegar látiö vaxa upp aö vild. unum stækka. Kom þarna endr- um og eins eftir að ég hætti í Ráðinu. Ég giaddist mjög yfir því, hvernig beltin uxu og veittu með hverju ári, sem leið, betra skjól. Sumarið 2004 kom ég þarna með Guðrúnu og Benedikt syni okkar og ungum syni hans og tjaldaði þar í fyrsta skipti. Það var ánægjuleg tilfinning að geta notið góðs af því starfi, sem ég hafði átt þátt í að móta. Skjólbeltin hafa svo sannar- lega þjónað tilgangi sínum, sem ekki síst sést á þvf, að gestirnir setja sig niður við beltin, en ekki úti á flötunum, ef pláss er við beltin. Viðjan hefir staðið sig með prýði, eins og alls staðar, og birkilundirnir í kjarna beltanna hafa vaxið furðuvel. Gaman að sjá, að inni í þeim er vaxinn sá botngróður, sem einkennir birkiskóg í góðum gróskuflokki sbr. 7. mynd. Eitt smálegt gerði ég þarna, meðan ég var f Skaftafells- nefndinni: Lét gróðursetja við miðstöðina nokkrar fslenskar blæaspir, sem mig minnir væru ættaðar úr Egilsstaðaskógi. Þær dafna ágætlega, og ég vona fólki þyki prýði að þeim (6. mynd er af þeim). Hér sýni ég ykkur, lesendur, nokkrar myndir af skjólbeltunum, teknar í þrjú skipti, 1980,1981 og 2004. 46 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.