Skógræktarritið - 15.05.2005, Blaðsíða 63
Oll almenn prentun
hefðbundin og stafræn
Smlöjuvegur 18 (rauð gata) • 200 Kópavogur • Síml: 577 4646 • Fax: 577 4647 • videy©vldey.ls • www.videy.ls
4. mynd. HreiSurskál skógarsm'pu var gerS úr nokkrum kvistum og fóSruS meS furubarri. Eggin
eru tceplega helmingi stœrri en egg hrossagauks. Ljósm.-. BDS.
PRENTUN FYRIR ÞIG
Sigurðsson, persónulegar uppl.).
Gísli Baldur Henryson, svæðis-
stjóri Skógræktar ríkisins í
Skorradal, hefur séð karlfugla
skógarsnfpu á rökkurflugi í
Skorradal. Hann telur að þar
gætu verið 3-4 pör f varpi. Einnig
leikur grunur á að skógarsnípa
hafi verpt í Hallormsstað, en hún
hefur sést þar á rökkurflugi (Björn
Björnsson, munnlegar
upplýsingar, september 2004).
Skógarsnfpa gæti hæglega
verið í varpi á fleiri stöðum hér-
lendis án þess að menn hefðu
orðið þessarar felugjörnu teg-
undarvarir. Nú þegareldri skóg-
ræktarsvæði eru farin að vaxa úr
grasi aukast möguleikar þessa
skógarfugls til að nema hér land.
Skógareigendur eru hér með
hvattir til að láta höfunda vita ef
þeir verða varir við þessa tegund,
eða aðra torkennilega skógar-
fugla, í varpi í skógum sfnum.
Slíkar upplýsingar eru ávallt mjög
vel þegnar.
Að lokum má geta þess til
gamans að skógarsnípan er vfða
vinsæl veiðibráð skotveiðimanna,
til dæmis f Svíþjóð, á Bretlands-
eyjum og f Bandaríkjunum.1'2'4
Þess mun þó langt að bíða að
þessi skógarfugl verði orðinn það
útbreiddur hérlendis að nýta
megi hann með þeim hætti.
Heimildir
1. BirdGuides (2005). Heimasíða.
http://www.birdguides.com/html/vidlib/species/
Scolopax_rusticola.htm
2. Imby, L. (1997). Nya fágelboken. Raben Prisma & Svenska
Turistföreningen, Stokkhólmi, 400 bls.
3. Jóhann Óli Hilmarsson (2000). fslenskur fuglavísir. Iðunn,
Reykjavík, 193 bls.
4. Kelley, J.R. (2003). American woodcock population status, 2003.
U.S. Fish and Wildlife Service, Laurel, Maryland. 20pp.
(http://migratorybirds.fws.gov)
5. Þorsteinn Einarsson (1987). Fuglahandbókin. Greiningarbók um
fslenska fugla. íslensk náttúra III. Bókaútgáfan Örn og Örlygur,
Reykjavík, 240 bls.
Summary
Woodcock (Scolopax rusticola)
found breeding in lcelandic
woodland.
On the 23,d of April 2004, a
woodcock’s nest with four
eggs was discovered in a
lodgepole pine (Pinus
contorta) stand in western
Iceland (Figures 1 - 3).
Woodcock has never before
been found breeding in
Iceland, although it has
regularly been spotted in
the past decades. In this
article we describe the life
history of the woodcock, its
distribution in Europe and
that the species may form a
stable population in Iceland
with expanding forest cover.
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005
61