Skógræktarritið - 15.05.2005, Síða 67

Skógræktarritið - 15.05.2005, Síða 67
Þací er yfirleitt hlutverk kvenna að sœkja eldivið, oft um langa leið. Því hefur Grcenbeltishreyfing Maathai beitt sér fyrir gróðursetningu trjáa ncerri heimilum þeirra til að auðvelda aðgengi að eldivið. Þessi kona sagðist til dæmis þurfa að ganga í um 4 klst. til að sœkja 40 kg eldiviðarhlass tvisvar til þrisvar í viku. lögreglu og hún sett í tangelsi. Hún fór hins vegar með sigur af hólmi í báðum tilvikum og fram- kvæmdirnar voru stöðvaðar. Athygli umheimsins beindist snemma að Maathai. Fyrir vikið hefur hún í gegnum tíðina fengið ótal viðurkenningar um allan heim fyrir störf sín, bæði á sviði umhverfismála og jafnréttis- baráttu. f hnotskurn má segja að henni hafi tekist að setja fram á skýran hátt samhengi friðar og sjálfbærrar nýtingar náttúru- auðlinda. Þetta samhengi ætti að vera okkur fslendingum augljóst, þar sem einu „stríðin" sem við höfum háð fyrir sjálfstæði voru auðlindastríð, þorskastríðin, þar sem við deildum við nágrannaríki um yfirráð náttúruauðlinda í hafinu umhverfis landið. Þetta sam- hengi hefur hins vegar ekki verið alls staðar augljóst og með því að veita Maathai verðlaunin vildi Gróðursetning trjáa við heimili smábcendanna auðveldar þeim aðgengi að eldiviði og öðrum trjáafurðum, auk þess sem það dregur úr ásókn í náltúruskógana. Plönturnar eru gjarnan aldar upp í litlum plasthólkum eins og sjást á myndinni. Nóbelsnefndin draga athygli heimsbyggðarinnar að þessum málum. Deilur varðandi aðgang og nýtingu auðlinda jarðar eru iðulega undirrót ófriðar og hörmunga, bæði smárra og stórra. I umsögn norsku Nóbels- nefndarinnar kemur fram að Maathai séu veitt verðlaunin fyrir framlag hennartil sjálfbærrar þróunar, lýðræðis og friðar. Maathai hefur barist fyrir bcettri meðferð skóga í Austur-Afríku. Þeir vaxa iðulega á og x kringum fjöllin a svæðinu. Þessi fallegi skógur er á Elgonfjalli x'Vestur-Kenýa. SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005 65
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.