Skógræktarritið - 15.05.2005, Blaðsíða 73

Skógræktarritið - 15.05.2005, Blaðsíða 73
Skögræktarfélag Akraness e)fi, Stefán Teitsson Félagar úr Skógræktarfélagi Akra- ness og nokkrir bæjarfulltrúar komu saman í bæjarþingsalnum mánudaginn 18. nóvember til að minnast þess að 60 ár eru liðin frá stofnun félagsins. Stofnfundur Skógræktarfélagsins var haldinn 18. nóvember 1942, á hann mættu 30-40 manns auktveggja gesta, þeirra Hákonar Bjarnasonar skógræktarstjóra og Gísla Þorkelssonar efnafræðings sem var mikill áhugamaður um skógrækt. Fyrsti formaður Skógræktar- félagsins var Arnljótur Guð- mundsson sem var einnig fyrsti bæjarstjóri á Akranesi, en Akranes fékk þetta sama ár kaupstaðarréttindi sín. Það má teljast nokkuð merki- legt hvað áhugi var mikill á þessum málum hér í upphafi, því ekki var svo mikið um trjágróður hér í görðum til þess að sýna hvað hægt væri að gera í trjárækt. Reyndar voru örfá tré hér f görð- um, sem háðu harða baráttu í skjóllitlu umhverfi. Á þessum árum var lítið plöntuúrval, aðal- lega var hægt að fá birki og reyni. Það mun hafa verið vorið 1944 að Skógræktarfélagið fékk land- spildu innan við túnið í Görðum, þetta vor var þyrjað að gróður- setja nokkrar birki- og víðiplöntur á skurðbakka sem liggur inn með veginum í Garðaflóa. Ekki voru áfangarnir stórir hvert árið, en þó sannaði þessi byrjun að flestar plönturnar lifðu og vöxtur þeirra var eftir vonum. Það var ekki fyrr en upp úr 1950 að fyrstu greni- plönturnar voru gróðursettar í svæðið, í skjóli við þær plöntur sem þegarvoru komnar. Þarna voru frumkvöðlar að verki, sem ekki misstu móðinn 1. mynd. Frá Garðalundi en þar hófst ræktun 1944. Þa' voru fyrstu víSiplönturnar settar niður. SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005 —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.