Skógræktarritið - 15.05.2005, Blaðsíða 76

Skógræktarritið - 15.05.2005, Blaðsíða 76
ve'l, á fundinn mættu á annað hundrað fulltrúar og gestir frá öllum landshlutum, sem dvöldu hér frá föstudegi til sunnudags. Meðal gesta var forseti íslands, frú Vigdís Finnbogadóttir, sem hefur sýnt skógræktarmálum í landinu sérstakan áhuga. Margir fulltrúar höfðu það á orði við undirritaðan hvað þeim þætti trjágróður vöxtulegur og fallegur hér f bæ og þá ekki síst Garða- lundur sem þá var í góðri um- hirðu. Landbúnaðarráðherra bauð til veislu á föstudags- kvöldinu sem haldin var í Garða- lundi í skjóli trjáa í björtu og fallegu veðri. Bæjarstjórnin stóð mjög vel við bakið á Skógræktarfélaginu í sambandi við aðalfundinn sem haldinn var f sal Fjölbrauta- skólans og hélt fulltrúum og gestum þarveislu á laugardags- kvöldið. í dag eru félagar milli 70 og 80 en voru 110 fyrir nokkrum árum, það er mikilvægt að félög- um fjölgi og þeir verði virkari en nú er. Á vorin eru farnar 3-4 gróðursetningarferðir, sem eru vel auglýstar. Þá mæta venjulega 15-20 félagar og gestir til vinnu, sem stenduryfir f 2-3 klukku- stundir, félagar og gestir haft mikla ánægju af þessum ferðum. Eins má geta þess að félagar úr Rotaryklúbbi Akraness fara á hverju vori upp í Slögu og gróðursetja nokkur hundruð piöntur í hverri ferð. í Slögu eru góðar gönguleiðir sem enn á eftir að bæta og útsýni er þar fagurt hvert sem litið er. Ég spái því að þetta svæði verði okkar Heiðmörk í framtíðinni og verði ekki síður vinsælt útivistar- svæði en Garðalundur er í dag. 74 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.