Skógræktarritið - 15.05.2005, Page 82

Skógræktarritið - 15.05.2005, Page 82
I .mynd. Holtasóleyjar í fullum blóma. Blómin snúa öll ísömu átt, mól sólu. Ljósmynd: fóhann Óli Hilmarsson. þúfur. Hún er af rósaætt en ekki sóleyjaætt eins og íslenska heitið gefur tilefni til að halda. Teg- undahugtakið er nokkuð á reiki innan Dryns-ættkvfslarinnar og misjafnt eftir heimildum hvort mismunandi stofnar innan ættkvíslarinnar eru taldir vera afbrigði sömu tegundar, undir- tegund eða eru greindir sem sér tegund. Erfiðleikar við að greina þarna á milli má að hluta til skýra út frá útbreiðslusögu ættkvíslar- innar á norðurhveli fyrir og eftir að sfðasta kuldaskeiði ísaldar lauk. Tegundir innan Dryas eru sumar hverjar náskyldar og geta flestar myndað sín á milli kyn- blendinga fyrir utan D. drummondii (orralauf) sem sker sig úr. Þær tegundir innan Dryas sem hafa mesta útbreiðslu á norðurhveli eru D. octopelala L. sem er sú tegund sem hér vex og D. integrifolia M. Vahl (3,mynd). Blóm holtasóleyjar (D. octopetala) eru stöká hverjum hærðum blómlegg en hver planta getur borið mörg blóm. Blómin eru stór, um tveir cm í þvermál, með hvítum krónublöðum sem oftast eru átta en geta verið fleiri og telst þá blómið vera ofkrýnt. í miðju blómsins eru margir gulir fræflar (karlhluti blómsins og þar sem frjókornin myndast) og þar fyrir innan eru frævurnar sem eru kvenhluti blómsins eða sá hluti sem myndar fræ eftir frjóvgun og þroskast í aldin. Hver fræva myndar hnotu við aldinþroskun og stfll frævunnar verður að fjaðurhærðum hala. Þar sem frævurnar eru margar verður myndarlegur hárbrúskur við aldinþroskunina og kallast þá holtasóleyin hárbrúða eða hármey. Blöðin, rjúpnalaufið, eru sígræn. Þau eru egglaga og nær bogtennt, gljáandi á efra borði en hvítloðin á neðra borði. Rótin er 80 SKÓGRÆKTARRiTIÐ 2005
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.