Skógræktarritið - 15.05.2005, Blaðsíða 87

Skógræktarritið - 15.05.2005, Blaðsíða 87
Borgþór Magnússon Bjarni Diðrik Sigurðsson 4? í SKÓGVISTAR-verkefni Skóg- ræktar ríkisins, Náttúrufræði- stofnunar íslands og Land- búnaðarháskóla fslands hafa fundist nokkrar nýjar tegundir dýra og plantna í skógum lands- ins. Á það jafnt við um gamal- gróna birkiskóga sem unga barrskóga. Þetta viðamikla rannsóknaverkefni hefur bætt talsvert þekkingu okkar á skóg- unum, lífverum þeirra, framvindu og starfsemi þessara vistkerfa. Hér verður greint lítillega frá nýrri deilitegund flókakræðu og fund- arstað hennar. Þegar höfundar voru að velja rannsóknasvæði í gamla birki- skóginum í landi Vatnshorns í Skorradal vorið 2004 rákust þeir á allstóran, Ijósan fléttuflóka sem kom þeim spánskt fyrir sjónir. Fléttan sat í um 2 m hæð utan á stofni gamals birkitrés sem var um 4 - 5 m hátt og virtist komið nokkuð til ára sinna. Fléttan hafði festu í kverk þar sem stofn- inn greindist og lafði um 25 cm langur flóki niður með stofninum (1. mynd). Sýni var tekið af flétt- unni og sent Herði Kristinssyni, fléttufræðingi á Náttúrufræði- stofnun til greiningar. í ljós kom að þarna var um að ræða sér- staka deilitegund af flókakræðu Alectoria sarmentosa ssp. sarmentosa sem er vel þekkt ásæta á trjám og algeng í skógum á norðurslóðum en hefur ekki fundist áður hér á landi. Flókakræða af deilitegund- inni Alectoria sarmentosa ssp. vexillifera vex hins vegar allvíða um landið vestanvert og á nokkrum stöðum á norðausturhorni landsins. Hún myndar flóka á jörðu niðri en vex ekki á trjám.4 Hér var því um merkilegan fund að ræða. Fundarstaður flókakræðunnar í Vatnshornsskógi var merktur með GPS-staðsetningartæki. Þegar farið var til gróðurmælinga í skóginum í byrjun ágúst 2004 var vitjað um staðinn og teknar nokkrar myndir af kræðunni sem hafðist vel við í trénu. Litast var um í skóginum þar sem farið var um og kannað hvort fléttan leyndist á fleiri stöðum. Fannst þá annað eintak skammt frá fyrri fundarstaðnum. Það var mun minna og óx á gömlum, hálf- föllnum stofni f um 50 cm hæð frá jörðu (2. mynd). Líklegt er að SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.