Skógræktarritið - 15.05.2005, Síða 95

Skógræktarritið - 15.05.2005, Síða 95
3. mynd. Ein af sex sto'ru „klengingartromlunum" íSkógarfrcebankanum til að vinna frœið úr könglunum. og ef fræið hefur verið geymt við stofuhita í lengri tíma er nánast ómögulegt að meta geymslu- þolið. Best er að panta fræ eftir þörfum til að koma í veg fyrir langtímageymslu á fræi í gróðrar- stöðvunum. Þá nýtast nýjustu spírunarprófin gróðrarstöðvunum best og möguleikar til að velja mismunandi spírunarhvetjandi aðgerðir eftir þörfum. Eru til aðferðir til að auka spírunareiginleika og spírunar- hraðann í fræinu? Lág spírun á fræi stafar oft af háu hlutfalli af dauðum, skemmdum eða tómum fræjum. Orsökin getur einnig verið iélegur fræ- þroski, frædvali eða náttúruleg öldrun fræsins. Prevac Prevac er aðferð til að flokka frá fræ með skemmda fræskel og er fyrst og fremst notuð fyrir fræ af skógarfuru, en aðferðina er einnig hægt að nota fyrir aðrar trjátegundir. Áverkar á fræi geta komið fyrir í öllum liðum undir meðhöndlun fræsins, en hættan á slíkum skemmdum er sérlega mikil undir vélrænni afvængjun og hreinsun. í prevac-með- höndluninni er fræið lofttæmt í vatni og síðan sett smám saman undir eðlilegan þrýsting. Skemmda fræið sýgur hraðar upp vatn en heilbrigða (óskemmda) fræið. Þyngdarmismunurinn milli skemmda og heilbrigða fræsins gerir það mögulegt að skilja þau að. Aðferðin hentar einnig vel til að fjarlægja tómt fræ af lerki, sem er erfitt að gera í vélrænni hreinsivél því að tóm og fyllt fræ af lerki hafa lftinn þyngdarmismun. Hátt hlutfall af tómum fræjum í lerkifræi er aðalástæða þess að lerkifræ hefur oft lægri spírun heldur en greni- og furufræ. IDS IDS er aðferð til að hreinsa frá dautt fyllt fræ. Aðferðin var sérstaklega þróuð til að bæta spírunarþrótt í eldra fræi af furu, en hefur nú verið tekin í notkun fyrir aðrar trjátegundir og að nokkru leyti fyrir nýlegt fræ af lakari gæðum. Það er mis- munandi hvernig fræhóparnir taka við þessari meðhöndlun. f sumum tilfellum getur fræið orðið lélegra eftir meðhöndlun- ina. Eftir margra ára geymslu verða spírunareiginleikar lakari vegna náttúrulegra öldrunarferla sem eiga sér stað í fræinu. í fræi sem Iiggur í geymslu fer hlutfall dauðra fræja bæði eftir lengd geymslutímabils og gæðum fræsins við byrjun geymslu- tímabils. Dauð, fyllt fræ geta haft um það bil sömu þyngd og útlit eins og lifandi fræ. Það er þess vegna erfitt að hreinsa frá slík fræ SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005 93
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.