Skógræktarritið - 15.05.2005, Page 96

Skógræktarritið - 15.05.2005, Page 96
það niður í ca 6% vatnsinnihald og geyma í 1 -2 ár án þess að áhrifin af meðhöndluninni tapist að nokkru ráði. Að rjúfa frædvala (stratifisering) „Kald/blautmeðhöndlun / stratifisering" á trjáfræi fyrir sáningu, er aðferð til að rjúfa frædvala og auka spírunarorkuna. Eftir að fræið er þroskað fara margar frætegundir í dvala sem gerir spírun erfiða eða stöðvar alveg möguleika á spírun, við aðstæður sem annars væru hagstæðar fyrir spírun. Sérstök meðhöndlun geturverið nauð- synleg til að rjúfa dvalann svo spfrun geti hafist. Á einfaldan hátt er hægt að skipta fræi með frædvala upp í þrjá flokka: • Fræ með eiginleika í fræskel- inni sem hindrar/seinkar spírun • Fræ með eiginleika í kfmi og/eða fræhvítu sem hindrar spírun • Fræ með spírunarletjandi 6. mynd. Skógarfræbankinn, 5000 m2 bygging nálægt miðbæ Hamars í Austur-Noregi. í frævinnsluferlinu. Lifandi og dauð fyllt fræ hafa samt sem áður mismunandi lífeðlislega eiginleika sem hægt er að nýta við flokkun á dauðum fræjum frá lifandi með IDS aðferðinni. IDS aðferðin samanstendur af þremur þrepum. Þegar fræið dregur upp ákveðið vatnsmagn, binst vatnið sterkar í lifandi en dauðum vef (incubation). Við þurrkun á fræinu í ákveðinn tfma kemur fram mismunur í þyngd milli lifandi og dauðra fræja (drying). Þessi þyngdarmunur gerir mögulegt að flokka úr dauðu fræin. Þegar fræið er lagt í bleyti sökkva lifandi fræ en þau dauðu fljóta (separation). Fræ sem er meðhöndlað eftir IDS-aðferðinni fær einnig aukinn lífsþrótt. Best er að nota IDS meðhöndlað fræ innan 1-2 ára til að nýta ávinninginn af auknum Iffþrótti í fræinu. Örvun Örvun (vitalisering) er aðferð til að auka spfrunarhraðann í fræi með lága spírunarorku. Fræið er lagt í bleyti á sama hátt og við IDS-aðferðina. Eftir vatnsbaðið er fræið sett með ca 30% vatns- innihaldi í plaströr sem er lokað í báða enda með dúk sem hleypir í 4. IDS-fer fyrir flokkun á fræi. gegnum sig lofti. Þannig eru tryggð loftskipti í innra og ytra umhverfi fræsins. Aðferðin fer fram í hitaskáp þar sem haldið er 100% loftraka og 15° C hita í ákveðinn tfma (3-21 sólarhring), allt eftir gæðum fræsins. f með- höndluninni fara af stað lífefna- fræðilegir ferlar sem virka spírunarhvetjandi, en án þess að fræið spíri. IDS meðhöndlað og örvað fræ er ferskvara en hægt er að þurrka 94 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.