Skógræktarritið - 15.10.2019, Qupperneq 25

Skógræktarritið - 15.10.2019, Qupperneq 25
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2019 23 vexti fram í fyrstu frost sést þessi munur í brumþroska oft á því að efstu (minnst þroskuðu) brumin kala. Flestar trjátegundir eru þó þannig að sprotar hætta að vaxa í tæka tíð til þess að öll brum nái yfirleitt að þroskast. Þegar líður að hausti taka brumin svo að mynda frostþol, sem felur í sér að mynda sykrur og prótein sem virka sem frostlögur. Hvort tveggja, brumþroski og myndun frostþols, krefst orku. Orkuna fá brumin frá næstu laufblöðum í formi sykra sem þau mynda með ljóstillífun. Allt sem dregur úr ljóstillífun getur haft slæm áhrif á brumþroska og frostþolsmyndun bruma. Augljóst er að laufblað með neðra borð þakið gróhirslum ryðsvepps getur lítið ljóstillífað þar sem loftaugu þess eru stífluð og það getur ekki andað (innöndun koltvísýrings og útöndun súrefnis í gegnum Ryð var aftur mjög áberandi haustið 2017 og enn verra haustið 2018, sérstak- lega á Héraði. Það var sammerkt með þeim árum að maímánuður var hlýr. Vorið 2019 bar mikið á efrihlutakali á birki. Ekki nóg með það heldur stóðu stök tré steindauð, ung tré sem verið höfðu í fullu fjöri. Eitt þeirra (annað tré í garðinum flutt frá Hallormsstaðaskógi á sínum tíma) var algjörlega heltekið af ryði og var búið að fella allt lauf 20. ágúst 2018, mánuði fyrr en í venjulegu ári. Svo laufgaðist það ekki vorið 2019 (7. mynd). Til að lifa af veturinn þurfa brum trjáa að ná góðum þroska. Brummyndun hefst í blaðöxlum á sprotum jafnóðum og sprotinn vex. Þannig eru brum neðst á árssprotanum elst. Á tækifærissinnuðum víðitegundum sem halda gjarnan áfram 6. mynd. Skorið í sprota á sömu hríslunni og í 4. mynd. Vaxtarlagið er grænt og sprotinn því lifandi en brumin á honum dauð. Mynd: ÞE
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.