Skógræktarritið - 15.10.2019, Qupperneq 39

Skógræktarritið - 15.10.2019, Qupperneq 39
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2019 37 yfir þeim 2% sem þeir þekja nú á öllu Íslandi og telja skóg spilla útsýni á Íslandi! Mætti biðja um minna útsýni sem nóg er af í landinu en meiri skóg og meira skjól sem okkur skortir mun meira! Heimildir Að hefta uppblástur og stuðla að landgræðslu. Tíminn, 11.09.1977. Bls. 10-11. Guttormur Sigbjarnarson. 1969. Áfok og uppblástur. Þættir úr gróðursögu Haukadalsheiðar. Náttúrufræðingurinn 39 (2): 68-118. Halldór Laxness. 1970. Hernaðurinn gegn landinu. Morgunblaðið, 31.12.1970. Bls. 10-11. Hákon Bjarnason. 1938. Friðun Haukadals í Biskupstungum. Morgunblaðið, 09.10.1938. Bls. 3. Oddgeir Guðjónsson, Jón Guðmundsson, Páll Lýðsson, Þórður Tómasson, Björgvin Salómonsson (ritnefnd). 1980. Sunnlenskar byggðir I. Búnaðarsamband Suðurlands, & Suðuramtsins hús- og bústjórnarfélög. i Sunnlenskar byggðir, 1980, bls. 34. ii Hákon Bjarnason, 1938, bls. 3 iii Tíminn, 1977, bls. 10. Höfundur: GUÐJÓN JENSSON mörgu leyti furðulegt. Hvers vegna var ekki fljótlega upp úr miðri öldinni hafin meiri skógrækt á vegum sveitarfélaga þar sem lítt eða algjörlega vannýtt land á láglendi væri nýtt? Með þessu hefði mátt koma upp mjög víðáttumiklum og góðum beitarskógum þar sem kostnaði við smölun væri haldið í lágmarki. Hvarvetna í siðuðum löndum er búfé innan girðinga. Hér hefur það of lengi tíðkast að það ráfi sjálfala yfir sumar- tímann um lönd allra landsmanna, jafnvel þeirra sem vilja fá að vera í friði og vera frjálsir fyrir ágangi búfjár. Sum sveitarfélög hafa bannað lausagöngu búfjár og er það lofsvert. En þessi sveitarfélög mættu vera fleiri! Ef aðeins nokkrum tugum dagsverka hefði verið varið í skógrækt á fyrri árum hefði mátt koma upp mjög góðum og víðáttumiklum beitarskógum á Suðurlandi. Það er nægt land á Íslandi fyrir skóg og vaxandi skógrækt. Þó sjá sumir ofsjónum Ágæta skógræktarfólk! Til að ná árangri í loftslagsmálum verðum við öll að vinna saman að lausn loftslagsvandans. Framtíðin krefst þess að við látum hendur standa fram úr ermum. Það er enn ekki of seint. Græðum upp illa farið land, ræktum skóga og endurheimtum framræst votlendi. Baráttukveðjur frá Landgræðslunni,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.