Skógræktarritið - 15.10.2019, Síða 40

Skógræktarritið - 15.10.2019, Síða 40
SKÓGRÆKTARRITIÐ 201938 búrekstrinum hafi þau á listilegan hátt náð að sameina helstu hugðarefni sín svo sem handverk, smíðar, ræktun og búskap. Byrjaði með girðingastaurum og jólatrjám Þó að trjárækt eigi sér langa sögu í Kristnesi spannar skógrækt þeirra hjóna ekki nema um þrjátíu ár sem þykir stuttur tími á því sviði. Þrátt fyrir ungan aldur hafa þau þegar haft talsverðar nytjar af skóginum. „Strax og þessi skógur sem við erum að rækta var orðinn tíu ára gamall Í Kristnesi í Eyjafirði reka hjónin Helgi Þórsson og Beate Stormo myndarlegt bú en jörðin hefur verið í eigu fjölskyldu Helga um langan aldur. Nú til dags er þar einkum stunduð nautgriparækt en að auki halda þau ýmis dýr svo sem geitur, kindur, hesta, kanínur og jafnvel gullfiska í tjörn. Jafnframt fást þau við margvíslega ræktun auk þess sem þau eru iðin við að vinna úr afurðum sem til falla á bænum enda bæði handlagin og útsjónarsöm og búa yfir mikilli reynslu af handverki og smíðum hvers konar. Í raun má segja að í Viðtal við Helga og Beate í Kristnesi: Skapað úr skógarviði Helgi og Beate virða fyrir sér efnilegan fjallaþin, tilvonandi jólatré, sem vex undir lerkiskermi í skóginum. Undanfarin ár hafa þau á aðventunni haldið á Akureyri og selt þar jólatré úr eigin ræktun. Mynd: EÖJ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.