Skógræktarritið - 15.10.2019, Síða 54

Skógræktarritið - 15.10.2019, Síða 54
SKÓGRÆKTARRITIÐ 201952 Inngangur Skógræktarmenn á Íslandi hafa ekki sótt mikið til Spánar né Pýreneafjalla en til eru undantekningar þar á sem vert er að nefna. Jóhann Pálsson grasafræðingur ferðaðist nokkuð um spænsk–franska hluta Pýrenea- fjalla árið 2000. Safnaði hann m.a. annars bergfurufræi við vatnið Lac des Bouillouses sem er í 2.017 m hæð yfir sjávarmáli. Vakti Jóhann athygli undirritaðs á efnivið og sýndi fyrir um þrem árum bergfuru (Pinus uncinata Mill. ex Mirb.) sem spjarar sig ágætlega í norðanverðum brekkum Rauðavatns en auk þess gróðursetti hann annað efni í Kálfamóa í Grafarvogi. Þessi bergfurutré kveiktu áhuga á því að skoða trjágróður í Pýreneafjöllum og kynna áhugafólki á Íslandi gróðurfar og skóga á svæðinu. Það var því rökrétt að hafa samband við heimamanninn Borja Alcober, sem starfað hefur sem skógræktarráðgjafi á Austurlandi um nokkurra ára skeið, og kanna hvort hann hefði sambönd þar ytra sem nýst gætu við undirbúning og aðkomu að slíkri ferð. Við áttum svo fund og skiptumst á tölvupóstum og kom þá í ljós að bekkjarfélagi hans úr skógræktarnámi á Spáni, Juan Manuel Rubiales, var starfandi í háskólanum í Madríd og hafði unnið að rannsóknum á skógum og gróðurfari í Pýreneafjöllum. Þannig hittist einnig á að hann kom með fjölskylduna til Íslands sumarið 2017 og þá varð til gróf mynd af heimsókn skógræktarfólks til Pýrenea- fjalla-hluta Spánar. Seint um sumarið 2018 kom í ljós að Rubiales gat ekki losað sig úr kennslu á þeim tíma sem íslenski hópurinn var á ferð en var svo vinsamlegur að benda Skógarferð til Spánar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.