Skógræktarritið - 15.10.2019, Síða 61

Skógræktarritið - 15.10.2019, Síða 61
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2019 59 við Rauðavatn í Reykjavík og er hún ættuð af Jótlandi. Hún hefur líklega verið sótt af Dönum til Alpanna eða Balkanskaga einhvern tíma á 19. öld í þeim tilgangi að rækta upp sand- og jarðvegsauðnir Jótlands. Þegar við örkuðum í fersku fjallaloftinu innan um bergfuruna er rétt að hafa í huga að við vorum hér á landamærum Spánar og Frakklands og í árdaga var talað á Íslandi um Baska. Við gengum því hér á baskneskri jörð en saga hvalfangara og samskipta við Íslendinga á miðöldum er merkilegur kafli í sögu þjóðarinnar en þekktust eru svokölluð Spánverjavíg sem áttu sér stað árið 1615. Eftir dágóða tveggja tíma göngu um háfjallaskóginn var haldið niður í Belagua dalinn að nýju og gengið um ræktaðan skógarbeykiskóg (Fagus sylvatica), um 50 ára gamlan. Skógarbeykið er ein útbreiddasta lauftrjáategundin í Evrópu og mikið nytjatré. Tilgangurinn með þéttum Oscar og Þórarinn sáu til þess að enginn tíndist í skóginum. Mynd: BJ Kolefnisjafnaðu eldsneytisviðskiptin með Olís Skráðu þig á olis.is Olís – í samstarfi við Landgræðsluna Lykil- og korthafar gefa eftir 2 krónur af afslætti og Olís leggur til 2 krónur á móti. Fjórar krónur af hverjum lítra renna því til Landgræðslunnar í fjölbreytt verkefni á sviði kolefnisbindingar – landgræðslu, skógrækt og endurheimt votlendis.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.