Skógræktarritið - 15.10.2019, Síða 68

Skógræktarritið - 15.10.2019, Síða 68
SKÓGRÆKTARRITIÐ 201966 Horft yfir miðbæ Barcelona af hæðinni Montjuïc. Mynd: BJ virðist ekki vera í sjónmáli. Efnahagur Katalóníu er öflugur og skapar miklar gjaldeyristekjur og ágreiningurinn m.a. að hluta til þess eðlis að heimamenn telja lítið af þeim skattlögðu tekjum renna aftur til Katalóníu. Þá munu draugar borgarastyrj- aldarinnar á öndverðri sl. öld einnig hafa sitt að segja, en Katalóníubúar voru alfarið á móti einræðisstjórn Francisco Franco, sem ríkti frá 1939 allt til ársins 1975, og er sú staðreynd vafalaust einnig undirrót þess óróa sem virðist aukast frekar en hið gagnstæða. Um kvöldið gafst svo tækifæri til að upplifa flamenco-dans sýningu á Tablao Flamenco Cordobes. Þar komu fram miklir flamenco-snillingar, þau Jesús Carmona, Karmime Amaya auk Laura González og Mara Rey svo helstu meðleikarar séu upp taldir. Enginn sem heimsækir Spán ætti að láta slíkan 23. október – Frjáls dagur í Barcelona Frjáls dagur í borginni og nú gafst hverjum og einum tími til að skoða þessa dásamlegu borg upp á sitt einsdæmi. Stórborgin Barcelona verður hins vegar ekki skoðuð til hlítar á einum eða tveimur dögum en þar er margt að finna og iðandi mannlíf á hverju torgi, spennandi markaðir og ótal smáverslanir sem skapa einstaklega notalega stemningu. Þá er ekki síður ljúft að rölta inn í íbúðagötu, þar sem hægt er að setjast á lítil kaffihús þar sem heimamenn fá sér hressingu og ræða heimsmálin. Sjálfstæði Katalóníu og pólitískur órói hefur verið í fréttum nú um nokkurt skeið og voru fánar héraðsins dregnir fram í íbúðum og víða áberandi í götumyndinni. Þetta er sýnilegt dæmi um þá undiröldu sem virðist vera í samskiptum við Spán en einhvers konar málamiðlun
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.