Skógræktarritið - 15.10.2019, Qupperneq 74

Skógræktarritið - 15.10.2019, Qupperneq 74
SKÓGRÆKTARRITIÐ 201972 tónlist, en söngkonan Íris Lind Verudóttir tók lagið við gítarundirleik Sigurjóns Alexanderssonar. Síðasti viðkomustaður dagsins var Guðmundarlundur, þar sem haldin var mikil hátíð í tilefni vígslu nýs fræðsluseturs í eigu Kópavogsbæjar og Skógræktarfélags Kópavogs. Dagskrá hátíðarinnar hófst með ávörpum forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessonar og Ármanns Kr. Ólafssonar, bæjarstjóra Kópavogs. Að ávörpum loknum var athöfn þar sem krakkar úr Kópavogi gróðursettu myndarleg reynitré með aðstoð forsetans. Karlakór Kópavogs söng svo nokkur lög og svo var nýja fræðslusetrið formlega opnað með því að forseti Íslands og bæjarstjóri Kópavogs gengu saman inn í húsið. Eftir það var viðstöddum boðið að skoða húsið og boðið var upp á hressingu – fisk og franskar – sem rann ljúflega niður í kvöldblíðunni. Baldursson, garðyrkjustjóri í Kópavogi, hélt erindi er hét „Kópavogur með grænum augum“, Reynir Kristinsson, stjórnarformaður Kolviðar, fjallaði um loftslagsskóga og starfsemi sjóðsins og Kristinn H. Þorsteinsson kynnti fyrirhugaða vettvangsferð dagsins, en í hana var haldið að loknum hádegisverði. Í vettvangsferð var byrjað á því að heimsækja Þorstein Sigmundsson í Elliða- hvammi, en hann og fjölskylda hans hafa stundað þar fjölbreytta og áhugaverða ræktun, m.a. býflugnarækt og eplarækt í gróðurhúsi og fengu fundargestir að smakka á afurðum hennar! Því næst var haldið til Litladals við Lækjarbotna, þar sem Þröstur Ólafsson, fyrrverandi formaður Skógræktarfélags Reykjavíkur, hefur ræktað upp fjölbreyttan og fallegan yndisskóg við sumarbústað sinn. Nutu fundargestir þess að skoða skóginn, auk þess sem boðið var upp á hressingu og Þröstur Ólafsson býður fundargesti velkomna og fer yfir helstu þætti ræktunar við sumarbústað hans í Litladal við Lækjarbotna. Mynd: SA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.