Skógræktarritið - 15.10.2019, Síða 83

Skógræktarritið - 15.10.2019, Síða 83
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2019 81 sjálft að samstarf okkar var náið og alla tíð var það farsælt og hnökralaust. Mundi í Efri-Hrepp var maður skarpskyggn, nákvæmur, hugmyndaríkur, úrræðagóður, ósérhlífinn og fylginn sér á sinn kurteisa og yfirvegaða hátt og þess vegna vel af guði gerður til hvers kyns félagsmálastarfa. Enda voru honum falin ýmis fleiri störf á því sviði en í hreyfingu skógræktarfólks, t.d. sat hann í hrepps- nefnd Skorradalshrepps í fjölda ára. Forystuhæfileikar Munda nutu sín vel í Guðmundur Þorsteinsson, Mundi í Hrepp, var fæddur í Efri-Hrepp í Skorradal 19. marz árið 1928. Foreldrar hans voru Þorsteinn Jónsson og Guðrún Jóhanna Guðmundsdóttir. Guðmundur lézt á sjúkrahúsinu á Akranesi 20. apríl s.l. og fór útför hans fram frá Reykholtskirkju 4. maí. Eftirlifandi eiginkona hans er Gyða Bergþórsdóttir frá Fljótstungu í Hvítársíðu, f.v. kennari og skólastjóri. Mundi útskrifaðist sem búfræðingur frá Bændaskólanum á Hvanneyri 1947 og árið 1975 öðlaðist hann réttindi sem húsasmíðameistari, en áratugum saman hafði hann stundað nýsmíðar og viðhald húsa í sveitum Borgarfjarðar. Þau Gyða bjuggu lengst af í Efri-Hrepp, hvar þau stunduðu fyrst hefðbundinn búskap, en síðar skógrækt og ferðaþjónustu. Um s.l. aldamót seldu þau jörðina í hendur dóttur og tengdasyni og fluttu sjálf í ein- býlishús á Akranesi, sem Mundi hafði þá nýlega byggt. Kynni okkar Munda hófust í Skógræktar- félagi Borgarfjarðar á níunda áratug seinustu aldar en þau hjónin voru virkir þátttakendur í því félagi þá þegar og lengi síðan og heiðursfélagar mörg seinustu árin. Guðmundur var kosinn í stjórn Skógræktar- félagsins 1988 og sat í stjórninni allt til ársins 2003 og sem formaður frá 1989. Sá er þessar línur ritar kom inn í stjórnina 1989 og gegndi stöðu gjaldkera öll árin sem Mundi var formaður. Það segir sig minning Guðmundur Þorsteinsson 29. mars 1928 – 20. apríl 2019 Myndatexti: Hjónin Gyða og Guðmundur á aðalfundi Skógræktarfélags Íslands á Akranesi árið 2014.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.