Skógræktarritið - 15.10.2019, Qupperneq 88

Skógræktarritið - 15.10.2019, Qupperneq 88
SKÓGRÆKTARRITIÐ 201986 fyrirvara en jafn skyndilega var komið á logn og blíða. Ölver var næmur á fegurð og sannur útivistarmaður og undi sér best í náttúru landsins sem hann gjörþekkti og unni öllum tilbrigðum hennar. Hann var skemmtilegur, sagði góðar sögur, var fróðleiksfús og mannblendin og þótti gaman að skemmta sér með góðu fólki. Á hinum pólitískt rauðu skoðunum lá hann ekki og reyndi alla tíð að koma vitinu fyrir okkur hina í Strandagenginu en með misjöfnun árangri. Hann var sem sagt óforbetranlegur „Rauðliði“. Stundum var tekist hart á en alltaf komist að einhvers konar niðurstöðu og oft klykkti Ölver út með því að viðkomandi væri vorkunn að vera svona vitlaus. Í einum mesta hildarleik í Rússlandi seinni ára, þegar Jeltsín barði niður uppreisn við Hvíta húsið í Moskvu árið 1993, var Ölver einmitt staddur í borginni ásamt einum úr Strandagenginu. Þar sem þeir litu yfir vígvöllinn og eyðileggingin blasti við, hafði hann á orði setningu, sem við göntumst oft með. En það voru einnig einkunnarorð okkar á kransi frá Strandagenginu 11. janúar sl. á Eskifirði þegar við fylgdum honum síðasta spölinn með hrærðum huga:, „Það verður að gera byltingu“. Strandagengið, Björn Ágúst Jónsson Brynjólfur Jónsson Sæmundur Kr. Þorvaldsson Valdimar Ingi Gunnarsson einnig tók hann að sér að stjórna unglinga- vinnu bæjarins, þá gjarnan við umhirðu og gróðursetningu ofan við þorpið. Þar átti Ölver ótaldar ánægjustundir við að koma gróðri á legg. Með óbilandi trú á framtíðina tókst honum einnig að virkja íbúa til þátttöku í efri byggðum Eskifjarðar og úthlutaði þeim nokkurs konar landnema- spildum. Fengu þeir afhentar plöntur og kennslu í því hvernig ætti að bera sig að. Ötulastur samherja Ölvars var Þormóður Eiríksson, mikill öðlingur, og unnu þeir stundum við gróðursetningu fram í snjóa á haustin. Þegar best lét voru gróðursettar allt að 70 þúsund trjáplöntur á einu ári í hlíðarnar við Eskifjörð. Þar vex nú fjölbreyttur og fagur skógur, vitnisburður um mikla elju og fórnfýsi og möguleika sem hægt er að byggja á til framtíðar. Við félagar kynntumst Ölver og skaphöfn hans mæta vel en þar fór litríkur og skapmikill persónuleiki. Að sumu leyti eins og íslenskt veðurfar, rauk upp án
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.