Leikskrár Þjóðleikhússins - 20.04.1950, Page 6

Leikskrár Þjóðleikhússins - 20.04.1950, Page 6
Þjóðleikhússtjóri, Guðlaugur Rósinkranz. Viðtalstími kl. 11,00—12,00 virka daga nema laugardaga. Þjódleikhúsráð: Vilhjálmur Þ. Gísiason, skólastjóri, formaður. Hörður Bjarnason, skipu- lagsstjóri. Halldór Kiljan Laxness, rithöfundur. Ingimar Jónsson, skóla- stjóri. Haraldur Björnsson, leikari. Skrijstoja Þjóðleikshússins er opin kl. 10,00—12,00 og kl. 13,00—17,00 virka daga nema laugar- daga, þá kl. 10,00—12.00. —• Símar: 80000, 81375 og 7531. — Útborgun á þriðjudögum kl. 14,00—15,00. A ðgöngumiðasala Þjóðleikhússins er opin hvern dag, sem leikið er kl. 13,15—20,00. — Sími 80 000. — Símpöntunum því aðeins sinnt, að eftirspurn á sölustað leyfi. Verð aðgöngumiða: Salur: 1.—12. bekkur kr. 30,00; 13.—10. bekkur kr. 25,00; Neðri svalir: 1.—5. bekkur kr. 30,00; Ejri svalir: 1. bekkur kr. 20,00; 2. bekkur kr. 15,00; 3.—6. bekkur kr. 12,00. [ 4 ]

x

Leikskrár Þjóðleikhússins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Leikskrár Þjóðleikhússins
https://timarit.is/publication/2016

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.