Leikskrár Þjóðleikhússins - 20.04.1950, Page 13

Leikskrár Þjóðleikhússins - 20.04.1950, Page 13
bregður fyrir svipuðum endurminningum úr leikritum Ibsens: Fruen fra Ilavet, Hedda Gabler og Et Dukkehjem, ennfremur úr leikritum Macterlincks og vafalaust ýmissa annarra, en ein- mitt þetta sýnir, hve mjög Indriði unni leikritum stórskáld- anna og lærði af þeim. Nýársnóttin er fyrsta leikritið, er sýnt er í Þjóðleikhúsi ís- lendinga, höfundi þess til heiðurs. Honum myndi hafa verið fagnað ákaft af þakklátum leikhúsgestum, ef hann hefði lifað þenna dag, en í stað þess minnumst vér hans með þakklæti fyrir öll leikrit hans og brautryðjandastarf í þágu leiklistar á íslandi. [ 11 ]

x

Leikskrár Þjóðleikhússins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Leikskrár Þjóðleikhússins
https://timarit.is/publication/2016

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.