Leikskrár Þjóðleikhússins - 20.04.1950, Page 29

Leikskrár Þjóðleikhússins - 20.04.1950, Page 29
Fyrsti þáttur, fyrri sýning: Skammt frá bænum. Síðari sýning: Baðstofan. Annar þáttur, fyrri sýning: I'inghúsið á bænum. Síðari sýning: Gullni súlna- salurinn. Þriðji þáttur: Baðstofan. Fjórði og fimmti þáttur: Hjá Alfhamri. ★ Leiksviðið: Leiksviðsstjóri: YNGVI THORKELSSON. * Leiktjöld og uppdrættir að búningum: LÁRUS INGÓLFSSON. Lýsing leiksviðs: WILLIAM BUNDY frá The Okl Vic, London, undirbjó. Ljósakerfið er byggt eftir uppfundningu Mr JAMES WOOD og er tekið í notkun í fyrsta sinn hér í Þjóðleikhúsinu. Mr J. WOOD og Mr W. BUNDY settu kerfið upp og stjórna lýsingu á fyrstu sýningum. Ljósameistari: HALLGRÍMUR BACHMANN. Búningar eru saumaðir í saumastofu Þjóðleikhússins, forstöðukona: NANNA MAGNÚSSON. Til aðstoðar við sviðsetningu: BALDVIN HALLDÓRSSON. Aðstoðarmaður leiksviðsstjóra: FINNUR KRISTINSSON. Leiktjöldin eru smíðuð í trésmíðastofu Þjóðleikhússins, smiðir og Ieiktjalda- menn: AÐALSTEINN JÓNASSON, BJARNI STEFÁNSSON, GUÐNf BJARNASON og KRISTINN FRIÐFINNSSON. Aðstoðarfólk við búninga: KRISTÓLÍNA KRAGH, hárgreiðsla, HARALD- UR ADOLFSSON, hárkollur. ★ HLÉ 20 mínútna hlé verður eftir þriðja þátt. ATH.: Reykingar bannaðar í áhorfendasal og á göngunum. ★ Sýningin hefst klukkan 20.00 — Sýningunni er lokið um klukkan 23,30

x

Leikskrár Þjóðleikhússins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Leikskrár Þjóðleikhússins
https://timarit.is/publication/2016

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.