Golf á Íslandi - 01.12.2014, Síða 16

Golf á Íslandi - 01.12.2014, Síða 16
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is 16 Vatnagörðum 24-26 • Sími 520 1100 • www.bernhard.is Umboðsaðilar: Bernhard, Reykjanesbæ, sími 421 7800, Bílver, Akranesi, sími 431 1985 Höldur, Akureyri, sími 461 6020, Bragginn, Vestmannaeyjum, sími 481 1535 HONDA CR-V KOSTAR frá kr. 5.190.000 honda.is/cr-v Hvort sem þú vilt þægindi og víðáttu innrarými fyrir ferðalagið eða skynvætt veggrip fyrir krefjandi akstursaðstæður þá er Honda CR-V fyrir þig. Bættu við hagstæðu verði og 5-stjörnu öryggi og þú sérð heildarmynd hagkvæma borgarjeppans sem hefur rakað að sér verðlaunum í öllum heimsálfum. Heildarmyndin endurspeglast í háu endursöluverði og verðlaunum sem áreiðanlegasti bílaframleiðandi heims áttunda árið í röð. Keyrðu Honda CR-V, betri 4x4 þegar á allt er litið. Horfðu á heildarmyndina Ví-D átta & vEGGRIP Gríðarleg þátttaka var Regluverði, spurningaleik Golfsambands Íslands og Varðar. Rúmlega 5000 manns tóku þátt í sumar og fjölgaði þátttakendum um 1000 á milli ára. Í leiknum gafst þátttakendum færi á að kanna þekkingu sína á golfreglunum og gátu þeir sem stóðust prófið fengið gull-, silfur- eða bronsverðlaun. Um 2000 þátt- takendur hlutu gullverðlaunin og sýndu með því yfirburða þekkingu á golfreglunum. Sigurvegari Regluvarðar þetta sumarið var Kristján Geir Guðmundsson. Hann hlaut að launum magnaða haustgolfferð með Heims- ferðum fyrir tvo á Montecastillo golfsvæðið á Spáni. Golfsamband Íslands þakkar öllum sem tóku þátt kærlega fyrir og minnir alla golfáhuga- menn á að kynna sér golfreglurnar. Þeir sem ekki eiga eintak af af Golfreglubókinni ættu að næla sér í hana. Bókin passar vel í golfpokann en svo er líka gott að rýna í hana þegar ekki er lengur fært á golfvöllinn. Kristján með reglurnar á hreinu og vann golfferð til Spánar Hörður Arnarson, framkvæmdastjóri golfdeildar Heimsferða, Kristján Geir Guðmundsson, sigurvegari Regluvarðar, Hörður Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Golfsambands Íslands og Guðmundur Jóhann Jónsson, forstjóri Varðar, við afhendingu verðlaunanna. FACEBOOK.COM/KRINGLAN.ISKRINGLAN.IS GJAFAKORT KRINGLUNNAR er gjöf af öllu hjarta Þú færð kortið á þjónustuborði okkar á 1. hæð, við Hagkaup eða á kringlan.is Smakkaðu... SEXTÍU ÁR Á MILLI KEPPENDA Í SAMA LIÐI „Þetta var mjög skemmtilegt. Það voru ekki nema sextíu ár á mili okkar Kingu þannig að við náðum vel saman í fjórmenningnum,“ sagði Eygló Geirdal úr Golfklúbbi Suðurnesja en hún var í liði GS í sveitakeppni GSÍ í ágúst. Það vakti athygli og smá aðdáun þegar Eyló mætti til leiks með hinni ungu og stórefnilegu Kingu Korpak í sveitakeppninni í sumar í Mos- fellsbæ. Lið GS var skipað ungum golfkonum og Eygló var hissa þegar haft var samband við hana um að vera í liðinu. „En ég sló auðvitað til og lét mig hafa það þó ég hefði þurft að spila fullt af golfi, meðal annars tvisvar tvo hringi sama daginn, sjötug kerlingin. Ég gæti verið amma þeirra allra. Þetta var auðvitað mjög gaman, Georg, kallinn minn dró fyrir mig og svo skemmdi ekki fyrir að okkur Kingu gekk vel saman,“ sagði Eygló við Golf á Íslandi og bætti því við að hún ætti nú ekki von á því að vera aftur kölluð til á næsta ári. En yrði líklega klár í slaginn ef símtalið kæmi. Gísli Sveinbergsson úr Golfklúbbnum Keili hefur á þessu ári tekið risastökk á heimslista áhugakylfinga. Hinn 17 ára gamli Hafn- firðingur var í sæti nr. 129 í lok september og hafði hann stokkið upp um 2371 sæti á einu ári. Alls eru 29 íslenskir karlar sem er á heimslistanum en bæði Íslandsbankamótaröð unglinga og Eim- skipsmótaröðin hafa fengið aukið vægi á heimslistanum eftir að mótin urðu 54 holu mót. Í kvennaflokki er Guðrún Brá Björgvins- dóttir efst af Íslendingunum en hún hefur farið upp um tæplega 700 sæti á einu ári. Guðrún Brá er í sæti nr. 321 á heimslistanum en var í sæti nr. 995. Efstu íslensku kylfingarnir í karlaflokki á heimslist- anum: 129. Gísli Sveinbergsson, GK 272. Bjarki Pétursson, GB 284. Haraldur Franklín Magnús, GR 588. Kristján Einarsson, GKj. 862. Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR 1201. Aron Júíusson, GKG 1325. Ragnar Már Garðarsson, GKG 1386. Andri Þór Björnsson, GR 1493. Axel Bóasson, GK 1841. Rúnar Arnórsson, GK 1991. Stefán Þór Bogason, GR 2097. Fannar Steingrímsson, GHG Efstu íslensku kylfingarnir í kvennaflokki á heimslist- anum eru: 321. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK 502. Sunna Víðisdóttir, GR 1150. Berglind Björnsdóttir, GR 1273. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR 1296. Signý Arnórsdóttir, GK 1791. Anna Sólveig Snorradóttir, GK 1911. Sara Margrét Hinriksdóttir, GK 1964. Ólöf María Einarsdóttir, GHD 2336. Tinna Jóhannsdóttir, GK Risastökk hjá Gísla á heimslistanum - hinn 17 ára gamli kylfingur fór upp um 2.371 sæti á einu ári GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is 12 www.siminn.is E N N E M M / N M 6 15 4 6 IP símkerfi fyrir fast gjald á mánuði Fyrirtækjaþjónusta Símans er partur af starfsemi Furu Endurvinnslufyrirtækið Fura bútar sundur 2.500 bíla og fimm skip árlega. Eins og 15.000 önnur íslensk fyrirtæki treystir það á fyrirtækjaþjónustu Símans. Síminn býður fyrirtækjum af öllum stærðum og gerðum upp á bæði fjarskipta- og upplýsingatækniþjónustu. Starfsfólkið getur þannig einbeitt sér að sínu aðal- hlutverki meðan Síminn sér um rekstur, viðhald og öryggi kerfanna. Nánar á siminn.is eð í síma 800 4000. Láttu sérfræðinga okkar finna lausnina sem hentar þínu fyrirtæki Árlegir Lávarðaleikar GSF fóru fram 13. september á Hagavelli Seyðisfirði. Þátt- takendur voru 32. Heiðursgestir voru sex. Leikarnir hófust kl. 10.02. Slegið var af öllum teigum samtímis eftir að ræst hafði verið út með kröftugum lúðrablæstri. Golfveður var frábært, Sv-átt, sól og stillt og hiti fór í +18 þegar best lét. Leikið var leikandi létt golf með forgjöf og sáust mögnuð fagnaðar- læti um víðan Hagavöll þegar vel tókst til við slátt og pútt. Um kvöldið buðu Lávarðar til mikill uppskeruhátíðar í golfskála þar sem þátttakendur, girtir el í brók að vanda, næddu valið grill ð lambakjét með fjöl- br yttu mauluðu meðlæti sem þeir renndu niður með mö nuðu Lávarðadrykk. Riddarar GSF Adolf Guðmundsson nr. 16. Lárus Bjarnason r.17 og Guð- mundur Sigurðsson nr. 18 voru „inn- vígði “ í hæstvirta Lávarð deil GSF f Yfir Lord og Form. Lá arð með vísan til 17. gr. 6. mgr. í Lávarðareglum frá 2006 og 2.gr í viðauka frá 2012. 19. holan „L-B Þorvaldsbrau arbani“ var leikin kl. 21.45-22.30 á flóðlýstum eig með blikkandi baugjuljós á flagg 9. flatar. Taktfastur, kröftugur, raddaður söngur þar sem allir sungu með sínu nefi,við undir- leik Hljómsveitar HÚSSINS, braust út milli Bjólfs og Strandatinds fram til kl. 23.45. Stundvíslega kl. 23.50 renndi rúta í hlað golfskála Hagavallar með Sigurð Valde- r son við stýrið. Léttir í lundu stigu þátttakendur um borð og keyrt var inn í kaupstað. Sumir létu þar með gott heita en aðrir viðruðu sig ögn lengur í ljúfu nætur- lífi fjarðarins fagra sem engan svíkur. Lávarðar GSF þakk Riddurum GSF og öllum öðr m kylfingum frábært golfsumar og nú anga þ ir brattir inn í haustið og veturinn með þann eina ásetning að leika áfram golf á meðan stætt er. Á Lávarð leikum e leikið um 3 heiðurstitla GSF og veitt er ein tilnefning ársins. Þessi varð niðurstaðan: Meistari Lávarða GSF 2014: Sigurður Finnbogason. Meistari Riddara GSF 2014: Stefán Jóhannsson. Þorvaldsbrautarbani GSF 2014: Ólafur Ingi Mikaelsson (5.43). Tilnefning: Besti vinur Lávarða GSF 2014: Marco. Lávarðar GSF þakka eigendum Brimbergs ehf. og Óttari Magna fyrir veittan stuðning og bjóða nýja Lávarða nr. 15., 16. og 17., vel- komna í hópinn F.h. Öldungaráðs Lávarða Þ.J. Lávarðaleikar GSF 2014. Stemmning á uppskeruhátíð: 19. holan leikin á flóðlýstum eig með blikkandi baugjuljós á flag i 9. fl tar Keppendur á Lávarða- leikum GSF á Hagavelli á Seyðisfirði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Golf á Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.