Golf á Íslandi - 01.12.2014, Síða 22

Golf á Íslandi - 01.12.2014, Síða 22
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is 22 Símkerfi fyrir fast mánaðarlegt gjald Með Símavist hefur þú aðgang að öflugu og sveigjanlegu símkerfi sem lagar sig að þörfum fyrirtækisins og stærð. Kerfið býður upp á margvíslega möguleika til að stýra símtölum og það er engin þörf á borðsíma því starfsmenn sem eru mikið á ferðinni geta einfaldlega tengt farsímann inn í Símavist. Hafðu samband í síma 8004000 eða sendu póst á 8004000@siminn.is og láttu sérfræðinga okkar finna réttu lausnina fyrir þitt fyrirtæki. Misstu aldrei af símtali 8004000@siminn.is Tölur í stað lita í teigamerkingum Breyta þarf viðhorfi kylfinga til þeirra teiga sem boðið er upp á golfvöllum en markmiðið er að taka upp nýjar merkingar á teigum á golfvöllum lands- ins. Rauði þráðurinn er að kylfingar eiga að leika af þeim teigum sem henta þeirra getu – óháð kyni eða aldri. Til þess að breyta þessu viðhorfi þarf að breyta útlitinu á teigamerkjum og hugtökin karla- og kvennateigar ættu að hverfa ef áætlunin gengi upp. Með því að breyta útliti á teigamerkjum í t.d. tölur, líkt og gert er í Svíþjóð, ætti þeim kylfingum að fjölga á Íslandi sem leika af teigum sem hæfa þeirra getustigi. Á formannafundinum í Borgarnesi var m.a. bent á að Svíar merkja teigana með tölustöfum í stað þess að nota liti. Tölurnar s.s. 61, 53, 46 gefa til kynna heildarlengd vallarins af þeim teig. Þessi breyting hefur gefist vel hjá Svíum – þar hefur leikhraði aukist og upplifun kylfinga af völlunum verður ánægjulegri. Á fundinum var lögð fram tillaga að stjórn GSÍ hefji innleiðingu á breytingum á teigasettum, í samstarfi við klúbba, með það að markmiði að teigar endurspegli getu kylfinga í stað kynferðis. Jafnframt er markmiðið að auka ánægju kylfinga af golfleik sínum og bæta leikhraða. Lagt er til að árangur vinnunnar verði kynntur á Golfþingi 2015 þar sem fyrir liggi athugun á upplifun kylfinga og klúbba af þessum breytingum. Tillagan var samþykkt með lófaklappi. NÝTT Í BRAUTARHOLTI -AÐGANGSLYKILL OG FORGJAFARSKRÁNING Golfklúbbur Brautarholts býður upp á aðgangs- lykil og jafnframt aðgang að forgjafarker GSÍ. 5 skipta aðgangslykil á kr. 22.000,- 10 skipta aðgangslykil á kr. 40.000,- Heimilt er að nota aðgangslykil fyrir ölskyldumeðlimi og gesti. Ef óskað er eftir aðgangi að forgjafarker GSÍ greiðast til viðbótar kr. 5.000,- við kaup á aðgangslykli. Bjóðum einnig stærri aðgangslykla fyrir golfhópa og fyrirtæki. Sjá nánar á www.gbr.is.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Golf á Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.