Golf á Íslandi - 01.08.2015, Blaðsíða 16

Golf á Íslandi - 01.08.2015, Blaðsíða 16
Vinsælu golfferðirnar okkar Islantilla, El Rompido og Nuevo Portil á Spáni Morgado og Penina í Portúgal Tvær 10 nátta ferðir 30. sep. – 10. okt. 10. – 20. okt. Valle del Este á Spáni 7 eða 14 nætur í boði 29. sep. og 6., 13. og 20. okt. Spennandi golfferðir í haust og vetur Van der Valk í Flórída og tvískiptar ferðir til Spánar og Portúgal VAN DER VALK – Flórída vitagolf.is 23. okt. í 14 eða 21 dag Glæsileg gisting og 18 holur með golfbíl daglega á ótrúlegu verði! Gist er í vel búnum mismunandi stórum íbúðum og einbýlishúsum og spilað golf á fjórum flottum golfvöllum á golfbíl. Fararstjóri: Sveinn Sveinsson NÝTT TVEIR FLOTTIR STAÐIR Í EINNI FERÐ PORTÚGAL – Penina & Morgado SPÁNN – El Rompido & Nuevo Portil Tvískiptar ferðir, 5 nætur á hvorum stað. Í Portúgal er gist á Penina og Morgado og á Spáni er gist á El Rompido og Nuevo Portil. Stutt er á milli staðanna, aðeins 15 mínútna akstur. NÝTT VITA Skógarhlíð 12 Sími 570 4444 ÍS LE N SK A S IA .IS V IT 7 48 27 0 6/ 15 TENERIFE – Golf del Sur Við viljum þakka fyrir ánægjulega golfferð til Tenerife í október. Golf del Sur á Tenerife er himnaríki fyrir golfara. Fallegt umhverfi, þægilegt loftslag og 27 holu mjög áhugaverður golfvöllur. Hótelið er vel staðsett við ströndina og stutt er að fara á golfvöllinn. Við mælum með Golf del Sur sem áhugaverðum golfdvalarstað. Anna Elínborg Gunnarsdóttir og Matthías Björnsson, október 2014 Fararstjóri: Sigurður Hafsteinsson, golfkennari. Karlalandslið Íslands tapaði naumlega gegn Noregi um laust sæti í efstu deild í úrslitaleik um að komast í efstu deild á Evrópumeistaramótinu á næsta ári. Karlaliðið lék í Póllandi og endaði í þriðja sæti í höggleikskeppninni en þjóðunum var skipt upp í tvo riðla eftir höggleikskeppnina. Portúgal og Austurríki komust upp í efstu deild en úrslitaleikur þeirra um efsta sætið endaði með jafntefli. Sigur Norðmanna á Íslendingum var eins og áður segir afar naumur. Úrslitin í þremur leikjum af alls sjö réðust í bráðabana. Ísland hafði áður tapað gegn Austurríki, 5-2, í undanúrslitum mótsins en sigur í þeim leik hefði tryggt liðinu sæti í efstu deild. Leikið var á Postolowo golfvellinum í Póllandi sem er sá næstlengsti í Evrópu. Alls kepptu 10 þjóðir og þrjár efstu þjóðirnar komust í 1. deild að ári. Leiknar voru 36 holur í höggleik og fjórar efstu þjóðirnar léku holukeppni, þjóð gegn þjóð, tvær umferðir á hverjum degi, fjórir fjórmenningar fyrir hádegi og fimm tvímenningar eftir hádegi. Andri Þór Björnsson og Kristján Þór Einarsson sigruðu í fjórmenningi gegn Noregi á 20. holu en Haraldur Franklín Magnús og Guðmundur Ágúst Kristjánsson töpuðu 2/1 í hinum fjórmenningsleiknum. Rúnar Arnórsson sigraði í tvímenningsleiknum eftir hádegi 1/0 og Guðmundur Ágúst Kristjánsson vann einnig sinn leik 2/1. Kristján Þór Einarsson tapaði á 21. holu, Axel Bóasson tapaði 2/0 og Haraldur Franklín Magnús tapaði á 21. holu. Haraldur Franklín Magnús úr GR lék best allra í íslenska liðinu í höggleikskeppninni en hann endaði á -1 samtals í 5. – 8. sæti. Rúnar Arnórsson úr GK var á næstbesta skorinu eða +1 og þar á eftir kom Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR, á +2. Kristján Þór Einarsson úr GM var á +4 samtals líkt og Axel Bóasson úr GK. Andri Þór Björnsson endaði á +9. Þjálfari liðsins var Birgir Leifur Hafþórsson og honum til aðstoðar sem liðsstjóri og sjúkraþjálfari var Gauti Grétarsson. Karlaliðið hársbreidd frá efstu deild – naumt tap gegn Noregi í úrslitaleik á EM í Póllandi Frá vinstri: Gauti Grétarsson. Haraldur Franklín Magnús, Kristján Þór EInarsson, Rúnar Arnórsson, Andri Þór Björnsson, Axel Bóasson, Guðmundur Ágúst Kristjánsson og Birgir Leifur Hafþórsson. 16 GOLF.IS - Golf á Íslandi Golf á Íslandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Golf á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.