Golf á Íslandi - 01.08.2015, Page 18

Golf á Íslandi - 01.08.2015, Page 18
Lexus NX 300h hefur skarpari línur og sker sig úr fjöldanum með sportlegri hönnun sem gleður augað frá öllum sjónarhornum. lexus.is SKARPARI Á ALLA KANTA NÝR NX 300h ÍS LE N SK A/ SI A. IS /L E X 7 52 24 0 7/ 15 Lexus-Ísland | Kauptúni 6 | Garðabæ | Sími: 570 5400 Frá vinstri: Björgvin Sigurbergsson, Anna Sólveig Snorradóttir, Karen Guðnadóttir, Heiða Guðnadóttir, Sunna Víðisdóttir, Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Ragnhildur Kristinsdóttir, og Hulda Soffía Magnúsdóttir. Kvennalandsliðið endaði í 19. sæti á Evrópumeistar­ móti landsliða sem fram fór á Helsingör golfvellinum í Danmörku. Ísland endaði í 19. sæti eftir höggleiks­ keppnina sem réði því í hvaða riðli þjóðirnar léku í framhaldinu. Alls keppti 21 þjóð og var raðað í A, B og C riðil (8, 8 og 5 þjóðir) eftir 36 holu höggleik. Ísland tapaði í riðlakeppninni gegn Wales 4-1 þar sem þrír leikir enduðu með minnsta mun en í kjölfarið náði íslenska liðið að sigra Lúxemborg og síðan Slóvakíu í leik um 19. sætið. Í höggleikskeppninni náði Sunna Víðisdóttir bestum árangri í íslenska liðinu en hún endaði í 13. sæti eftir að hafa leikið á 70 og 72 höggum og endaði á pari vallar. Skor íslenska liðsins í höggleikskeppninni var eftirfarandi. Guðrún Brá Björgvinsdóttir (GK), 72-76, Sunna Víðisdóttir (GR), 70-72, Heiða Guðnadóttir (GM), 93-86, Anna Sólveig Snorradóttir (GK) 79-81, Ragnhildur Kristinsdóttir (GR) 82-78, Karen Guðnadóttir (GS) 80-80. Kvennalandslið endaði í 16. sæti á síðasta Evrópumóti og var hársbreidd frá því að leika í A-riðli. Nokkrar breytingar eru á liðinu í ár þar sem Ólafía Þórunn Kristinsdóttir Íslandsmeistari í golfi er ekki lengur gjaldgeng þar sem hún er atvinnukylfingur. Þrír nýliðar voru í liðinu; Anna Sólveig Snorradóttir (GK), Heiða Guðnadóttir (GM) og Karen Guðnadóttir (GS) en þær Karen og Heiða eru systur. Guðrún Brá Björgvinsdóttir (GK), Ragnhildur Kristinsdóttir (GR) og Sunna Víðisdóttir (GR) voru allar með í fyrra í keppninni þegar leikið var í Slóveníu. Þjálfari liðsins var Björgvin Sigurbergsson og liðsstjóri/sjúkraþjálfari var Hulda Soffía Hermannsdóttir. Kvennalandsliðið endaði í 19. sæti 18 GOLF.IS - Golf á Íslandi Golf á Íslandi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Golf á Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.