Golf á Íslandi - 01.08.2015, Blaðsíða 36

Golf á Íslandi - 01.08.2015, Blaðsíða 36
© Ö SS U R , 0 7. 2 01 5 UNLOADER ONE Verkjameðferð án lyfja Unloader One spelkan frá Össuri veitir nýja möguleika í meðferð við slitgigt í hnjám. Spelkan er sérstaklega hönnuð til þess að draga úr álagi á slitnum liðflötum, veitir hnénu stuðning og dregur úr verkjum. Fyrir frekari upplýsingar vinsamlegast hafið samband við sérfræðinga Össurar í síma 425-3400. GRJÓTHÁLS 1-5 110 REYKJAVÍK WWW.OSSUR.IS flottu trönur hérna upp við golfvöllinn og í framhaldinu fundum við golfkúlur í trönunum og þá langaði okkur að prófa. Það er í raun forsagan að þessu að við vorum að þvælast í skógræktinni og trönurnar voru aðlaðandi fyrir stráka sem eru 9-10 ára. Hinum megin við trönurnar leyndist Garðavöllur.“ „Maður var undir handleiðslu mikilla meistara sem tóku gríðarlega vel á móti manni. Fremstur í flokki var Gunnar Júlíusson sem var á þeim tíma öflugur golfari. Guðmundur Valdimarsson einnig – þeir kölluðu oft á mig þegar ég var að væflast hérna einn upp á velli.” „Það hafa margir velt því fyrir sér af hverju það voru svona margir ungir meistaraflokkskylfingar hérna úr klúbbnum. Og af hverju margir af þeim náðu eins langt og raun bar vitni. Mergur málsins er sú samkeppni sem var hérna. Við tókum þátt á nánast öllum innanfélagsmótum. Það var eilíf samkeppni og samanburður. Við vorum líka mættir hingað snemma á morgnana áður en við byrjuðum að fá einhverja unglingavinnu. Það var alltaf keppni í gangi. Ég held að metið á einum degi hjá okkur hafi verið 63 holur frá því við komum að morgni og fórum heim rétt um miðnætti. Það voru langir dagar en menn spiluðu og spiluðu. Nálægðin við bæinn skipti einnig máli og við vorum ekki háðir því að vera skutlað upp á völl eða taka strætó. Á þessum tíma þegar við vorum að alast upp þá getum við horft á þær aðstæður sem voru annars staðar. Þetta var hálfgerð gullöld og það var auðvelt fyrir þá sem á eftir komu að detta inn í þetta umhverfi. Við vorum stoltir Leynismenn – og menn gerðu bara ráð fyrir því að við værum góðir.“ 18. er uppáhaldsholan Að lokum var formaðurinn beðinn um að velja uppáhaldsholuna á Garðavelli. Uppáhaldsholan er 18. holan sem var í gamla daga sú fimmta. Það helgast af því að lengi vel var ég búinn að fara þrisvar holu í höggi en í dag er ég búinn að fara fjórum sinnum holu í höggi – alltaf á Garðavelli. Fyrsta draumahöggið kom þegar ég var tólf ára með 5-járni af rauðum teigum. Síðan í annað sinn þá var ég 18 ára á hring þar sem ég jafnaði vallarmet Ómars Arnars Ragnarsson sem þá var 67 högg. Þriðja skiptið var á 72. holu í meistaramóti, við vorum á lokaholunni í lokahollinu. Það var gott veður og tugir manna að fylgjast með, trúlegast er það högg það sem er minnistæðast á þessum velli,“ sagði Þórður Emil ÓIafsson. Hola í höggi: 18. brautin hefur skipað stórt hlutverk þegar formaður Leynis hefur „grísað“ á holu í höggi. Á myndinni er hann nýbúinn að ljúka meistaramóti og tryggja sér sigur með holu í höggi á 18. Hér fór Gunnar holu í höggi árið 2004. Eitt fullkomið högg. En það var ekkert vitni. Í 6 ár með upptökuvél og þolinmæðina að vopni hefur Gunnar mætt reglulega á völlinn. Nú vantar bara annað fullkomið högg. ÞOLINMÆÐI BRUGGMEISTARA OKKAR SKILAR SÉR TIL ÞÍN. 2.25% A L C . V O L .. . W O R L D ’ S B E S T S T A N D A R D L A G E R O K K A R B J Ó R 36 GOLF.IS - Golf á Íslandi Metnaðurinn er enn til staðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Golf á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.