Golf á Íslandi - 01.08.2015, Blaðsíða 78

Golf á Íslandi - 01.08.2015, Blaðsíða 78
Alls tóku 26 keppendur þátt í kvennaflokknum og komust 21 þeirra áfram á lokahringinn. Aðstæður á öðrum og þriðja keppnisdegi á Hlíðavelli voru nokkuð erfiðar – töluverður vindur og völlurinn frekar harður. Guðrún Brá náði samt sem áður að leika vel þegar mest á reyndi. Hún lék lokahringinn á einu höggi yfir pari vallar eða 73 höggum. Keppinautar hennar náðu aldrei að ógna Guðrúnu að ráði á lokahringnum og munurinn varð aldrei minni en þrjú högg. Guðrún var í efsta sæti alla þrjá keppnis dagana en hún var með þriggja högga forskot eftir fyrsta hringinn sem hún lék á 73 höggum eða +1. Ólöf María Einarsdóttir úr GHD var önnur og Helga Kristín Einarsdóttir (NK) og Ragnhildur Kristinsdóttir GR voru á +6. Að loknum öðrum keppnisdegi var Guðrún enn með þriggja högga forskot en Ragnhildur var þá önnur en Berglind var komin í þriðja sætið ásamt Ólöfu Maríu. Þetta var annar sigur Guðrúnar í röð á mótum á Íslandi en hún lék vel á Smáþjóðaleikunum þar sem hún sigraði á góðu skori í einstaklingskeppninni á Korpúlfsstaðarvelli. „Það eru æfingarnar á undanförnum vikum sem eru að skila sér – og ég stefni á að halda áfram á sömu braut,“ bætti Guðrún Brá við en hún er 21 árs gömul og hefur ekki náð að landa sigri á Íslandsmótinu í golfi. „Ég tel mig vera vel undirbúna fyrir öll mót og það er alltaf markmiðið að sigra,“ sagði Guðrún Brá þegar hún var innt eftir því hvort hún stefndi ekki á sigur á stærsta móti ársins. – Sýndi stöðugleika og styrk þegar mest á reyndi á Símamótinu Öruggur sigur hjá Guðrúnu Brá „Þetta er að ég held bara í annað sinn sem ég sigra á Eimskipsmótaröðinni og það er gott að upplifa sigur. Það hefur alltof oft verið mitt hlutskipti að enda í öðru sæti,“ sagði Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili eftir sigurinn á Símamótinu sem fram fór dagana 12. – 14. júní á Hlíðavelli í Mosfellsbæ. Sigur Guðrúnar var nokkuð öruggur, hún vann með sex högga mun en GR-ingarnir Ragnhildur Kristinsdóttir og Berglind Björnsdóttir voru í næstu sætum þar á eftir. Lokastaðan í kvennaflokki á Símamótinu: 1. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK 223 högg (73-77-73) +7 2. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR 229 högg (78-75-76) +13 3. Berglind Björnsdóttir, GR 230 högg (81-74-75) +14 4. Signý Arnórsdóttir, GK 232 högg (82-78-72) +16 5. Ólöf María Einarsdóttir, GHD 236 högg (76-79-81) +20 6. – 8. Saga Traustadóttir, GR 242 högg (81-84-77) +26 6. – 8. Ingunn Einarsdóttir, GKG 242 högg (81-82-79) +26 6. – 8. Tinna Jóhannsdóttir, GK 242 högg (85-78-79) +26 Kraftmikil: Ragnhildur Kristinsdóttir slær hér af krafti á 18. teig á lokahringnum. Lokadrævið: Berglind Björns­ dóttir úr GR náði þriðja sætinu í Mosfellsbæ. Lokainnáhöggið. Guðrún Brá slær hér inn á 18. flötina á lokahringnum. M ar kh ön nu n eh f Kræsingar & kostakjör netto.is Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana. ALLT FYRIR HREYFINGUNA NÆRINGARRÍKT ÚRVAL Í NETTÓ Cocofina kókosvatn Kókosvatn er steinefna- ríkt og svalandi, sannkallaður sportdrykkur náttúrunnar! Drekktu það á æfingu og eftir hana til að líkaminn viðhaldi góðu vökva- og steinefnajafnvægi. Sistema vatns- og hristibrúsar Gríptu með þér flottan brúsa fyrir vatnið! Ekkert BPA – Engin þalöt. Bollaréttir Náttúruleg blanda hráefna í hand- hægum umbúðum. Bættu í heitu vatni, hrærðu og njóttu. Næringarstykki Ljúffeng stykki með stökkum bitum, fræjum og hnetum ásamt viðbættu próteini úr hrísgrjónum. Ristaðar baunir Nærandi bauna- blanda, ristuð og léttsöltuð. Einstaklega próteinríkt frá nátt- úrunnar hendi. Fjöldi annarra naslpoka í boði. Vörurnar frá The Food Doctor eru sérstaklega samsettar til að stuðla að jafnvægi á blóðsykri og veita heilnæma, seðjandi næringu í amstri dagsins. Sunwarrior Activated barley Lífrænt bygg - spírað, gerjað, þurrkað og malað í bragðlaust duft. Flókin kolvetni veita þér langtíma orku fyrir æfingu og áreynslu. Prófaðu byggduftið út í kókosvatn! Sunwarrior Warrior Blend Náttúruleg blanda hamp-, bauna og trönuberja- próteins. Inniheldur allar lífsnauðsyn- legu amínósýrurnar og engin skaðleg aukaefni. Hráfæði og vegan. 78 GOLF.IS - Golf á Íslandi Eimskipsmótaröðin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Golf á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.