Golf á Íslandi - 01.08.2015, Side 96
FJARLÆGÐ 100m
VEGALENGD Á HÖGGI 230m
VEGALENGD AÐ HOLU 390m
FJARLÆGÐ 150m
FJARLÆGÐ 200m
Garmin Approach S6 GPS golfúrið sýnir þér allar nauðsynlegar upplýsingar milli teigs og holu.
Brautarsýn á flottum litasnertiskjá þar sem þú sérð legu brautar og hindranir sem staðsettar eru
á brautinni. Með flatarsýn sérðu útlit á flötinni og staðsetningu holunnar sem hægt er að færa til
á skjánum. Hvernig sem þú snýrð og hvar sem þú ert þá sérðu alltaf rétta stefnu og vegalengd að
holu og inná flöt. Sveiflugreinir sem mælir upp- og niðursveifluna hjálpar þér að æfa sveifluna og
fínstilla. Approach úrið er hægt að tengja við snjallsímann þinn með Bluetooth sem birtir skilaboð
og tilkynningar á skjánum. Yfir 38.000 golfvellir um allan heim, fríar uppfærslur.
Greindu árangur þinn og deildu með öðrum á Garminconnect.com
Spilaðu frá öðru
sjónarhorni
VATNS
AÐVÖRUN
160m
VATNS
AÐVÖRUN
80m
Approach® S6
Ögurhvarfi 2, Kópavogi | Sími 577-6000 | garmin@garmin.is | www.garmin.is
Stúlkur:
14 ára og yngri:
1. Kinga Korpak, GS
150 högg (72-78) +10
2. Hulda Clara Gestsdóttir, GKG
165 högg (78-87) +25
3. Alma Rún Ragnarsdóttir, GKG
165 högg (87-78) +25
4. Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA
168 högg (80-88) +28
5. Herdís Lilja Þórðardóttir, GKG
176 högg (89-87) +36
15 – 16 ára:
1. Gerður Hrönn Ragnarsdóttir, GR
155 högg (73-82) +15
2. Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir, GHD
166 högg (84-82) +26
3. Zuzanna Korpak, GS
173 högg (89-84) +33
4. Heiðrún Anna Hlynsdóttir, GOS
182 högg (90-92) +42
5. Sigrún Linda Baldursdóttir, GM
184 högg (93-91)+ 44
17 – 18 ára:
1. Saga Traustadóttir, GR
213 högg (72-69-72) +3
2. Elísabet Ágústsdóttir, GKG
224 högg (74-77-73) +14
3. Sigurlaug Rún Jónsdóttir, GK
229 högg (77-74-78) +19
4. Alexandra Eir Grétarsdóttir, GOS
231 högg (79-76-76) +21
5. Hafdís Alda Jóhannsdóttir, GK
237 högg (73-80-84) +27
Drengir:
14 ára og yngri:
1. Kristófer Karl Karlsson, GM
144 högg (68-76) +4
2. Andri Már Guðmundsson, GM
151 högg (78-73) +11
3. Valur Þorsteinsson, GM
152 högg (77-75) +12
4. Sigurður Arnar Garðarsson, GKG
158 högg (76-82)+18
5. – 6. Kristófer Tjörvi Einarsson, GV
160 högg (79-81) +20
5. – 6. Dagbjartur Sigurbrandsson, GR
160 högg (79-81) +20
15-16 ára:
1. Ingvar Andri Magnússon, GR
133 högg (65-68) -7
2. Kristján Benedikt Sveinsson, GA
141 högg (68-73) + 1
3. Daníel Ísak Steinarsson, GK
143 högg (71-72) +3
4. Ingi Rúnar Birgisson, GKG
147 högg (72-75) +7
5. – 6. Ragnar Már Ríkarðsson, GM
152 högg (78-74) +12
5. – 6. Ólafur Andri Davíðsson, GK
152 högg (72-80) + 12
17 – 18 ára:
1. Henning Darri Þórðarson, GK
208 högg (70-67-71) -2
2. Hlynur Bergsson, GKG
213 högg (73-69-71) +3
3. Jóhannes Guðmundsson, GR
214 högg (73-67-74) +4
4. Patrekur Nordquist Ragnarsson, GR
215 högg (71-73-71) +5
5. Björn Óskar Guðjónsson, GM
216 högg (80-70-66) + 6
Frá vinstri: Valur Þorsteinsson GM_ Kristófer Karl Karlsson GM,
Andri Már Guðmundsson, Elmar Geir Jónsson viðskiptastjóri
Íslandsbanka í Reykjanesbæ.
Frá vinstri: Jóhannes Guðmundsson GR_ Henning Darri Þórðarson
GK, Hlynur Bergsson GKG, Elmar Geir Jónsson viðskiptastjóri
Íslandsbanka í Reykjanesbæ.
Frá vinstri: Elmar Geir Jónsson viðskiptastjóri Íslandsbanka í
Reykjanesbæ, Zuzanna Korpak GS, Gerður Hrönn Ragnarsdóttir GR,
Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir GHD.
Frá vinstri: Elmar Geir Jónsson viðskiptastjóri Íslandsbanka í
Reykjanesbæ, Alma Rún Ragnarsdóttir GKG, Kinga Korpak GS.Hulda
Clara Gestsdóttir GKG_
96 GOLF.IS - Golf á Íslandi
Ingvar Andri lék best allra