Golf á Íslandi - 01.08.2015, Blaðsíða 96

Golf á Íslandi - 01.08.2015, Blaðsíða 96
FJARLÆGÐ 100m VEGALENGD Á HÖGGI 230m VEGALENGD AÐ HOLU 390m FJARLÆGÐ 150m FJARLÆGÐ 200m Garmin Approach S6 GPS golfúrið sýnir þér allar nauðsynlegar upplýsingar milli teigs og holu. Brautarsýn á flottum litasnertiskjá þar sem þú sérð legu brautar og hindranir sem staðsettar eru á brautinni. Með flatarsýn sérðu útlit á flötinni og staðsetningu holunnar sem hægt er að færa til á skjánum. Hvernig sem þú snýrð og hvar sem þú ert þá sérðu alltaf rétta stefnu og vegalengd að holu og inná flöt. Sveiflugreinir sem mælir upp- og niðursveifluna hjálpar þér að æfa sveifluna og fínstilla. Approach úrið er hægt að tengja við snjallsímann þinn með Bluetooth sem birtir skilaboð og tilkynningar á skjánum. Yfir 38.000 golfvellir um allan heim, fríar uppfærslur. Greindu árangur þinn og deildu með öðrum á Garminconnect.com Spilaðu frá öðru sjónarhorni VATNS AÐVÖRUN 160m VATNS AÐVÖRUN 80m Approach® S6 Ögurhvarfi 2, Kópavogi | Sími 577-6000 | garmin@garmin.is | www.garmin.is Stúlkur: 14 ára og yngri: 1. Kinga Korpak, GS 150 högg (72-78) +10 2. Hulda Clara Gestsdóttir, GKG 165 högg (78-87) +25 3. Alma Rún Ragnarsdóttir, GKG 165 högg (87-78) +25 4. Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA 168 högg (80-88) +28 5. Herdís Lilja Þórðardóttir, GKG 176 högg (89-87) +36 15 – 16 ára: 1. Gerður Hrönn Ragnarsdóttir, GR 155 högg (73-82) +15 2. Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir, GHD 166 högg (84-82) +26 3. Zuzanna Korpak, GS 173 högg (89-84) +33 4. Heiðrún Anna Hlynsdóttir, GOS 182 högg (90-92) +42 5. Sigrún Linda Baldursdóttir, GM 184 högg (93-91)+ 44 17 – 18 ára: 1. Saga Traustadóttir, GR 213 högg (72-69-72) +3 2. Elísabet Ágústsdóttir, GKG 224 högg (74-77-73) +14 3. Sigurlaug Rún Jónsdóttir, GK 229 högg (77-74-78) +19 4. Alexandra Eir Grétarsdóttir, GOS 231 högg (79-76-76) +21 5. Hafdís Alda Jóhannsdóttir, GK 237 högg (73-80-84) +27 Drengir: 14 ára og yngri: 1. Kristófer Karl Karlsson, GM 144 högg (68-76) +4 2. Andri Már Guðmundsson, GM 151 högg (78-73) +11 3. Valur Þorsteinsson, GM 152 högg (77-75) +12 4. Sigurður Arnar Garðarsson, GKG 158 högg (76-82)+18 5. – 6. Kristófer Tjörvi Einarsson, GV 160 högg (79-81) +20 5. – 6. Dagbjartur Sigurbrandsson, GR 160 högg (79-81) +20 15-16 ára: 1. Ingvar Andri Magnússon, GR 133 högg (65-68) -7 2. Kristján Benedikt Sveinsson, GA 141 högg (68-73) + 1 3. Daníel Ísak Steinarsson, GK 143 högg (71-72) +3 4. Ingi Rúnar Birgisson, GKG 147 högg (72-75) +7 5. – 6. Ragnar Már Ríkarðsson, GM 152 högg (78-74) +12 5. – 6. Ólafur Andri Davíðsson, GK 152 högg (72-80) + 12 17 – 18 ára: 1. Henning Darri Þórðarson, GK 208 högg (70-67-71) -2 2. Hlynur Bergsson, GKG 213 högg (73-69-71) +3 3. Jóhannes Guðmundsson, GR 214 högg (73-67-74) +4 4. Patrekur Nordquist Ragnarsson, GR 215 högg (71-73-71) +5 5. Björn Óskar Guðjónsson, GM 216 högg (80-70-66) + 6 Frá vinstri: Valur Þorsteinsson GM_ Kristófer Karl Karlsson GM, Andri Már Guðmundsson, Elmar Geir Jónsson viðskiptastjóri Íslandsbanka í Reykjanesbæ. Frá vinstri: Jóhannes Guðmundsson GR_ Henning Darri Þórðarson GK, Hlynur Bergsson GKG, Elmar Geir Jónsson viðskiptastjóri Íslandsbanka í Reykjanesbæ. Frá vinstri: Elmar Geir Jónsson viðskiptastjóri Íslandsbanka í Reykjanesbæ, Zuzanna Korpak GS, Gerður Hrönn Ragnarsdóttir GR, Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir GHD. Frá vinstri: Elmar Geir Jónsson viðskiptastjóri Íslandsbanka í Reykjanesbæ, Alma Rún Ragnarsdóttir GKG, Kinga Korpak GS.Hulda Clara Gestsdóttir GKG_ 96 GOLF.IS - Golf á Íslandi Ingvar Andri lék best allra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Golf á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.