Háðfuglinn - 01.07.1949, Page 19

Háðfuglinn - 01.07.1949, Page 19
'T-ST': Riddarasögur Þrjú bindi kosta aðeins kr. 130 í skinnbandi en kr. 100 óbundnar Skemmtilegustu, beztu og ódýrustu bækurnar, sem komið hafa út á þessu ári BU)DAKASÖGURNAR skip.tast í tvo aðalflokka eftir aldri og uppruna, erlendar, þýddar á norræna tungu oig fruimstaimdar sögur íslenzkar. Bókmenntagrein þessi er frönsk að uppruna og elztu riddarasögur voru þýddar í Noregi á fyrri hluta 13. aldar. En snemma tóku íslendingar sjálíir að semja sögur í þessum sama stíl og héldu því ófram í margar aldir. Frumtextarnir frönsku voru kvæði, og eru su-m þeirra nú glötuð og önnur hafa tekið miklum breytingum. Hafa því þýðingar þessar orðið frönskum bókmenntafræðingum ómetan- legar heimiMir um sögu þessarar bókmenntagreinar í Frakklandi. í bindunum eru eftirfarandi sögur: I. bindi II. bindi III. bindi Saga af Tristam og ísönd ívents saga Mírmanns -saga Möttuls saga Partalópa saga Sigurðar saiga þögla Bevers saga Mágus saga jar’.s (hin meiri) (Bragða Mágus saga) Konráðs saiga keiisarasonar Samsons saga tfagra (Sagan af Samson fríða o.g Kvintalín kvennþjóf) BARNI VILHJÁLIMSSON cand. mag. sér um útgáfu iþessara bóka. HALLDÓR PÉT- URSSON listm'áliari hiefur gert saurblaða titilsíðu og upphafssitafateikningar. ÍSLENDINGASAGNAÚTGÁFAN heitir á alla góða íslendinga að breigðast vel við og kaupa sögur þessar, sem munu tvímælalaust vera það skemmtilegasta og merkitegasta sem íslend- ingar hafa s.amið um erlend efni. Hvergi hefur notið sín -betur fjöru.gt og auðugt ímyndun.ar- afl í'slendinisia en í þessum söigum. Riddarasögur inn á hvert íslenzkt heimili. Hringið eða skrifið til útgáfunnar og bækurnar verða sendar heim til yðar. ÍSLENDINGASAGNAÚTGÁFAN — HAUKADALSÚTGÁFAN Pósthólf 73 — Túngötu 7 — Sími 7508 — Reykjavík.

x

Háðfuglinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Háðfuglinn
https://timarit.is/publication/2029

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.