Alþjóðleg skákhátíð í Reykjavík 2008 - 03.03.2008, Page 7
að svo fór. Þó að skáklistin sé að vísu
alþjóðleg í besta máta fer eigi hjá því
að góður skákmaður gerir um leið garð
þjóðar sinnar
frægan. Afrek
einstaklinga eru
um leið þjóðleg
metnaðarmál.
Og það er ein-
nig þjóðlegur
metnaðarauki
að sterkustu
skákmeistarar
heims hafa
þekkst boð um
að halda kapp-
leik sinn hér
á landi. Það er viðurkenning á því að
hér búi þjóð sem er svo hlutgeng á sviði
skáklistar að viðunandi sé sem umgerð
um óvenjulega sögulega heimsmeista-
rakeppni. Þetta er uppörvun, sem
ástæðulaust er að vanmeta. Ef allt fer
svo sem vér óskum, hefur þjóðin sæmd
af málinu í heimsins áliti.
Það er þó ekki aðalatriðið, heldur hitt
að svo athyglisverður skákviðburður
hér heima hjá oss sjálfum hlýtur að
verða hvatning fyrir íslenska skákmenn,
kveikja áhuga og brýna til átaka. Ef
nokkuð er „alefling andans" sem Jónas
kvað um, þá er hún hér, til að dást að
og hrífast af. Það er sitthvað að fregna
af slíkum viðburði í fjölmiðlum ellegar
vita af honum í næsta húsi og geta sjálf-
ur gengið þar inn. Ég á von á að íslend-
ingar verði enn örari að efla tafl eftir en
áður. Og ekki skal heldur vanmeta þá
skemmtan seni góður kappleikur veitir,
einnig þeim,
sem lítt
kunna fyrir
sér í grein-
inni. Það er
ástæða til að
óska góðrar
s k e m m t -
unar næstu
v i k u r n a r .
En fyrst og
síðast er
Ijúft og skylt
að óska þess
að ágætir gestir vorir, þeir sem í eld-
inum standa og allur heimurinn horfir
á, fái hér svo þægilegan aðbúnað að
þeir megi að fullu njóta sín og ekkert
það sem oss heimamönnum er sjálfrátt,
skyggi á minningu þeirra um kap-
pleikinn í Reykjavík 1972.
possible. Although the art of chess is
international, it cannot be forgotten
that a good chess player at the same
time brings fame to his
country. The achieve-
ments of individuals
are at the same time
the nation's pride.
And it is also a boost
to national pride that
the world's strongest
masters of chess have
accepted the invita-
tion to hold their con-
test here. It is confir-
mation that here lives
a nation which takes
such an active part in chess that it
makes a satisfactory frame for the un-
usually historic world championship.
It is an encouragement, which would
be unreasonable to underestimate. If
everyting proceeds the way we want
it to, world opinion will honour the
nation.
This however, is not the most im-
portant aspect. Rather that such an
important chess event here at home
amongst us will surely be an incentive
to Icelandic chess players, waken inter-
est, and be an urging to action. If there
is any "Wakening of the soul" which
Jónas (Hallgrímsson - Icelandic poet)
wrote about, then it must be here, to
admire and be proud of. It is not the
same to hear news of happenings in
the mass media than it is to know of
them in the next house, and can one-
self observe them. I am hopeful that
Icelanders will be
more "prompted to
promote" chess than
in the past. And will
not underestimate
the enjoyment that
good competition
affords, also to
those who know lit-
tle about the game.
There is good rea-
son to wish a pleas-
ant time to all observers over the next
weeks. But first and foremost it is our
pleasant duty to wish that our excel-
lent guests, those who are directly
concerned and are the centre of the
world's attention, receive such condi-
tions that they are able to fully enjoy
themselves, and nothing that we who
live here consciously do, will over-
shadow their memories of the champi-
onship in Reykjavik 1972.
Áhugi almennings á einvíginu var mjög mikill
og komust færri að en vildu.
Xoth maxMaTHoe
HCKyCCTBO HBJIHeTCH BOHCTHHy
HHTepHaitHOHajIbHblM Ka>K/tblH
Bbl/iaiOmHHCH UiaXMaTHCT CBOHMH
noðej/aMH npocjiaBjiaeT cboh napo/i,M
ero ycnexH - oto HapHOHajibHan
TOp/tOCTb. H Mbl ropj/HMCH TeM, M IO
CHJIbHeHHIHe UiaXMaTHCTbl MHpa
npHHHJiH npe/iJio>i<eHHe npoBecTH
cboh noe//HHOi< y Hac b CTpaHe. 3to
HBJiaeTCH npH3HaHHeM toto, mto 3/iecb
HCHBeT Hapo/I HaCTOJIbKO aKTHBHblH B
oðjiacTH uiaxMaTHoro HCKyccTBa, mto
OH MOJKeT ðblTb yj/OBJieTBOpHTejIbHblM
oópaMJieHiieM iiciopnMecKoro MaTMa.
3to jiecTHoe /ijim Hac npH3HaHHe.
Ho caMoe niaBHoe bo bccm mtom -
3tom to, mto Taxoe BaacHoe uiaxMaTHoe
coöbiTHe He mo>kct He OKaia'ibcn
noompeHHeM //jih HCJiaH//cKHx
UiaXMaTHCTOB, nOBblCHTb HX 3HTy3Ha3M
H BOJIIO K öopbðe. Ecjih BOOðui,e MO>KHO
roBopHTb o “Boopy>i<eHHH Ayxa”, kuk
nncaji HoHac Xa/iJibirpnMccon, to oho
3/iecb. Oaho Aeuo cjie/iHTb 3a tukhm
coöbiTHeM no npecce, /jpyroe - i<or//a
oho iiponcxo//HT cocej/neM //OMe, b
KOTOpblH Tbl MO>KeiHb BCei//a BOHTH.
Ha//eioci,, mto nocjie MaTMa HCJiaii/mbi
6y//yrr eui;e Becejiee nrpaTb b uiaxMaTbi.
H Hejib3H ne/iooii,eHHT pa'JBJieMeiuie,
KOTopoe h npocþaHbi nojiyuaT ot
xopouiero copeBiioBanini. EcTb iiobo/i
no>KejiaTi, BceM Ha ÖJiiHKaíniiiie ne/iejiH
xopomero b pc m p o b o >i</ /e h n m . H
5i na/ieiocb, mto 3//ccb co3/iaiibi Bce
yCJIOBHM, KOTOpbie n03B0J15IT HaiHHM
AOpOTHM TOCT5IM, CT05IUI,HM Ha JIHHHH
OTH5I, no/l B30paMH Bcero MHpa,
npo^iBHTb cboh TajiaHT. Ha/ieiocb, mto
hhmto, ot Hac 3aBHC5iui;ee, He 6y//err
OMpauaTb HX BOCnOMHHaHHH O BCTpeue
b PeiÍKb5iBHKe, b 1972r.
KpHCTb5IH 3jl b//5ipil
iipe'in/jeH'r HcjiaH/jHH
Spenntir áhorfendur á skákstað.
SKÁKHÁTÍÐ 2008 I 7