Alþjóðleg skákhátíð í Reykjavík 2008 - 03.03.2008, Page 12
Copyrighf S.í.
HEIMSMEISTARAEINVÍGI í SKÁK
World Chess Championship Match
Reykjavík 1972
Vinningsleikurinn — The Winning Move
SKÁKSAM BAIMD
ÍT°r"A‘’.« ÍSLAIM DS
Jfr.
D 15KR
HEIMSMEISTARA-
EINVÍGI
i SKÁK
REYKJAVÍK
72
/<K2f5íS<\\
/; » .,
S:lf j , ..., ;.
%\ \
/"*
Upplcg 12000 < ;
•hr.u ■
04092
GefiS út í tilefni krýningar Fischers Issued on Fischers Crowning Day
FIRST DAY COVER
Þeir íslendingar sem komnir voru til manns á þeim tíma þegar
Einvígi aldarinnar átti sér stað eru sammála um að allir hafi
rylgst með proun mala 1 keppm peirra rischers og bpasskis og
þessi alþjóðlegi atburður skyggði á allt annað í þjóðfélaginu.
„Auðvitað man ég vel eftir þessu. Maður byrjaði á því á morg-
nana að fara út á pósthús og ná í blöðin til að vita hvað væri það
nýjasta í einvíginu/' segir starfskona ljósmyndasafnsins um leið
og hún teflir fram myndum frá einvíginu, en hún var unglingur á
þeim tíma. Aðrir sem rætt var við taka í sama streng, minningin
er ljóslifandi. ísland var í fyrsta sinn nafli alheimsins og þjóðin
kunni því vel.
Alls kyns minnismerki voru gefin út og í áðurnefndri hátíðar-
útgáfu Tímaritsins Skák höfðu eftirtaldir listamenn þjóðar-
innar þetta um einvígið að segja.
WORLD CHESS CHAMPIONSHIP
REYKJAVIK
ÍSLAND 15KR
tau
oe
HEIMSMEISTARA-
EINVÍGl
Þ^'SKÁK
REYKJÁVÍK
97 2v
Indriði G.Þorsteinsson, rithöfundur
Tvö þjóðfélagskerfi mætast
Og þar sem þeir eru loksins sestir við taflið, Spasskí og Fischer, þá mætast þar ekki fulltrúar
skákhefðar tveggja heimsálfa, heldur tvö þjóðfélagskerfi. Annað þeirra leitar eftir bestum
árangri meðal fjöldans og þreifar sig síðan áfram skipulega, fullt af ræktunarsjónarmiðum.
Hitt kerfið treystir á að einstaklingurinn standi sig og uppgötvar kannski ekki snilling
sinn fyrr en á einhverjum ómerkilegum alþjóðaflugvelli, svona um það bil sem hann er að
leggja af stað í þoranraun sem afgangurinn af heiminum stendur á öndinni út af.
Þeir lencli lifi, Tímaritið Skák, 7.tbl,i972
2 9 10.000 COrica
12 I SKÁKHÁTÍÐ 2008