Alþjóðleg skákhátíð í Reykjavík 2008 - 03.03.2008, Blaðsíða 21
14.e5 Bxe5 15.Bxc5 Bxc3 16.bxc3 Ng6 17.Nc6 Be6 18.cxb5
axb5 19.Na7 Rb8 20.Rdb1 Kf7 21.Nxb5 Rhd8 22.Rb4 Bxa2
23.Nxc7 Rbc8 24.h4 Rd2 25.Bb6 f3 26.Be3 Re2 27.Nb5 Ra8
28.h5 Ne5 29.RÍ4+ Ke7 30.Rd1 Rc8 31.Re4 Kf6 32.Rd6+ Kf5
33.RÍ4+ Kg5 34.Rxf3+ 1-0
Boris Vasilievitsj Spasskí
(fæddur 30. janúar 1937)
64...h1Q65.Rxh1 Kd5 66.Kb2 f4 67.Rd1+Ke4 68.Rc1 Kd3
69.Rd1+ Ke2 70.Rc1 f3 71.Bc5 Rxg7 72.Rxc4 Rd7 73.Re4+
Kf1 74.Bd4 f2 0-1
Lajos Portisch
(fæddur 4. apríl 1937)
Fischer,Robert James - Portisch,Lajos [C69]
Havana ol (Men) fin-A Havana (6), 1966
1.e4 e5 2.NÍ3 Nc6 3.Bb5 a6 4.Bxc6 dxc6 5.0-0 f6 6.d4 exd4
7.Nxd4 c5 8,Nb3 Qxd1 9.Rxd1 Bd6 10.Na5 b5 11.c4 Ne7
12.Be3 f5 13.Nc3 f4
a b c ó e f g h
Boris Spasskí er merkismaður í skáksögu Islendinga.
Hann tefldi á heimsmeistaramóti stúdenta 1957 hér á
landi, en kom ekki aftur fyrr en íjúnf 1972 vegna „einvígis
aldarinnar." Fimm árum sfðar, árið 1977, tefldi Spasskí
einvígi sitt við Vlastimil Hort og vann nauman
sigur. Hann komst býsna nálægt því að vinna sér
áskorunarrétt og tryggja sér heimsmeistarareinvígið
við Anatoly Karpov en tapaði fyrir Kortsnoj í Belgrad
um áramótin 1977/78. Almennt er talið að tapið í
Reykjavík '71 hafi að einhverju leyti slökkt skákþorsta
Spasskís og nafn hans er í dag ávallt nefnt í tengslum
við það einvfgi. Þó gerði hann nokkrar virðingarverðar
tilraunir til að ná titlinum aftur. Hann vann Sovéska
meistaramótið árið 1973 og fjölmörg mót eftir það.
En tímabilið frá 1964 til 1970 er óumdeilanlega hans
besta í skákinni. Spasskí tefldi á afmælismóti SÍ 1985,
heimsbikarmóti Stöðvar 2 1988, tefldi fyrir Solingen
gegn TR 1990 í undanúrslitum Evrópukeppni
taflfélaga og hefur margoft komið til landsins við ýmis
tækifæri. Nú síðast var hann fyrirlesari á málþingi um
skáksnilld Friðriks Olafssonar snemma árs 2006. Spasskí
er ávallt auðfúsugestur og stendur í huga Islendinga sem
glæsimenni og mikill heiðurspiltur í hásæti skákarinnar.
Spasskí tefldi 55 skákir við Bobby Fischer á árunum
1960 - 1992. Hann vann tíu skákir, tapaði 17 og gerði
23 jafntefli.
Spassky,Boris V (2660) - Fischer,Robert James (2785)
[B04] World Championship 28th Reykjavik (13), 10.08.1972
1 ,e4 Nf6 2.e5 Nd5 3.d4 d6 4.Nf3 g6 5.Bc4 Nb6 6.Bb3 Bg7
7.Nbd2 0-0 8.h3 a5 9.a4 dxe5 10.dxe5 Na6 11.0-0 Nc5
12.Qe2 Qe8 13.Ne4 Nbxa4 14.Bxa4 Nxa4 15.Re1 Nb6 16.Bd2
a4 17,Bg5 h6 18.Bh4 Bf5 19.g4 Be6 20.Nd4 Bc4 21.Qd2 Qd7
22.Rad1 Rfe8 23.f4 Bd5 24.Nc5 Qc8 25.Qc3 e6 26.Kh2 Nd7
27.Nd3 c5 28.NÞ5 Qc6 29,Nd6 Qxd6 30.exd6 Bxc3 31 ,bxc3
f6 32.g5 hxg5 33.fxg5 f5 34.Bg3 Kf7 35.Ne5+ Nxe5 36.Bxe5
b5 37.RÍ1 Rh8 38.BÍ6 a3 39.RÍ4 a2 40.C4 Bxc4 41 ,d7 Bd5
42.Kg3 Ra3+ 43.c3 Rha8 44.Rh4 e5 45.Rh7+ Ke6 46.Re7+
Kd6 47.Rxe5 Rxc3+ 48.KÍ2 Rc2+ 49.Ke1 Kxd7 50.Rexd5+ Kc6
51 .Rd6+ Kb7 52.Rd7+ Ka6 53.R7d2 Rxd2 54.Kxd2 b4 55.h4
Kb5 56.h5 c4 57.Ra1 gxh5 58.g6 h4 59.g7 h3 60.Be7 Rg8
61 ,Bf8 h2 62.Kc2 Kc6 63.Rd1 b3+ 64.Kc3
Lajos Portisch var sterkasti skákmaður Ungverja
um áratuga skeið. Hann ávann sér þátttökurétt í
áskorendakeppninni í skák nær óslitið frá árunum
1965 til 1985. Hann hefur
orðið Ungverjalandsmeistari
átta sinnum og teflt á um 20
Olympíumótum fyrir hönd
Ungverjalands langoftast á 1.
borði. Portisch hefur löngum
verið talinn einn mesti
vinnuhestur skákarinnar
og mun hafa tekið sér til
fyrirmyndar fyrsta sovéski
heimsmeistarann, Mikhail
Botvinnik. Portisch hafði orð
á sér fyrir góðan skilning á
stöðubaráttu en var þó ávallt
miklu taktískari en margir
vildu viðurkenna.
Lajos Portisch var tvímælalaust í hópi 3 — 5 bestu
skákmanna heims utan Sovétríkjanna um langt skeið,
var valinn á þriðja borð í keppni heimsliðsins gegn
Sovétríkjunum í Belgrad árið 1970. Bobby Fischer
vék þá óvænt fyrir Bent Larsen á 1. borði og tefldi við
Tigran Petrosjan á 2. borði. Portisch sigraði Viktor
Kortsnoj 2 Vi ■. 1 Vi.
Portisch mætti Bobby Fischer níu sinnum á skák-
ferlinum á árunum 1961 - 1970, gerði fimm jafntefli
en tapaði fjórum sinnum. Á Olympíumótinu í Siegen
1970 var Portisch með unnið tafl en Fischer tókst að
bjarga jafnteflinu á ævintýralegan hatt.