Alþjóðleg skákhátíð í Reykjavík 2008 - 03.03.2008, Page 10
A greeting from Spassky
Vinarkveðja frá Spasskí
I don't feel that Bobby died. So
when I am here, ! always have the
feeling that his spirit is somehwere
still here. As for our friendship I
can say that every time I met him I
was really happy. It happened many
times after Reykjavik 1972. ! was
anxious when I received an email
from him saying he did not want
help from the doctors, but I knew
that it was not possible to insist
otherwise. Bobby was stubborn, it
was absolutely impossible. When
I got the tragic news of his death 1
was deeply shocked. The world of
chess Iost its soul. This is an enigma
because he was not playing chess
for many years but, just the same,
his spirit was somewhere warming
up the world of chess. For me this
is a very sad occasion, but my debt
is to my friend. In this trip to Iceland I hope to be at his
funeral place, so this is a great but at the same time a very
sad occasion. Bobby, please wait for me.
Mér líður ekki eins og Bobby sé
dáinn. Þegar ég er hér á íslandi, finnst
mér eins og hann sé einhvers staðar
hérna með mér, andi hans er nálægur.
I vináttu okkur leið mér alltaf vel,
hann gerði mig glaðan. Þá tilfinningu
vakti hann oft hjá mér, lfka eftir að
við vorum hér árið 1972. Mér brá og
mér leið illa begar ég fékk frá honum
tölvupóst þar sem hann sagðist ekki
vilja Iæknishjálp, en ég vissi að honum
yrði ekki haggað. Bobby var þrjóskur.
Eg tók það mjög nærri mér þegar mér
barst sú harmafregn að hann væri
allur. Skákheimurinn hafði misst sálu
sína. Ráðgátan er fólgin í því að þrátt
fyrir að hann hafi ekki teflt í mörg
ár, þá var eins og andi hans svifi yfir
vötnum ogyljaði skákheiminum. Þessi
tími hér, þessi stund, er sorgarstund
fyrir mig, en ég finn fyrir þakklæti til Bobbys. í þessari
ferð minni nú til Islands vonast ég til að fara að leiði hans,
sem er í senn gott og sorglegt. Bobby, vertu svo vænn að
bíða eftir mér.
„Bróðir minn er látinn" var haft
eftir Boris Spasskí, þegar hann
heyrði fregnir af andláti Fischers.
tilkynntu að Fischer
fengi ekki að koma
hingað til lands nema
að hann hlyti íslenskan
ríkisborgararétt, skrifaði
Fischer bréf til Alþingis
og fór formlega fram
á að sér yrði veittur
ríkisborgararéttur.
Alþingi samþykkti
að veita Fischer ríkis-
borgararéttinn þann 21.
mars árið 2005.
Tveimur dögum síðar flaug Bobby Fischer hingað til Iands
og lenti á Reykjavíkurflugvelli. Hann bjó á Islandi síðustu
„Fischer er dæmi um mann, hversu
langt er hægt að ná með demónískri
einhyggju, rekinn áfram af hálf-
meðvituðum og meðvituðum frum-
kröftum. Hann sýnir hversu nálægt
fullkomnun maðurinn getur komist,
ef á annað borð fullkomnun er til."
Guðmundur G. Þórarinsson,
fv. forseti Skáksambands íslands
„Ég held að Fischer hafi fundist
okkar búð klikkuðust, hann sagði
að hún minnti sig á New York þegar
hann var að alast upp. Hann byrjaði
að koma til mín strax eftir að hann
kom til landsins. Ég held hann hafi
litið á búðina sem eins konar skjól
frá áreitinu sem hann hefur þurft að
þola meira og minna alla ævi."
Bragi Kristjónsson, fornbókasali.
daga ævi sinnar og
kryddaði þjóðlífið.
„Hér er hreint og gott
loft, nóg rými og góður
matur," sagði Bobby
Fischer við komuna til
íslands. Þann 17. janúar
sl. lést Bobby Fischer.
Hann hafði þá lifað í
64 ár, sama fjölda og
reitirnir á skákborðinu
telja.
Byggt á (jrein sem birtist í
Mortjunblaðinu íjúlí 2004.
10 I SKÁKHÁTÍÐ 2008