Kjarnar - 01.10.1953, Page 29

Kjarnar - 01.10.1953, Page 29
Fyrsti kvenmaSur, er í Eng- landi varð „Queens Counsil", hin forkunnarfagra R O S E HEILBRON, sem fær sak- borninga dæmda saklausa í hópum. Stúlkan úr hafnarhverfinu, sem varð lögfræðingur drottning- arinnar TTIÐ strangafturhaldssama, enska réttarfar hefir orðið fyrir mikilli nýung og athyglis- verðri, sem með skömmu milli- bili er gert að blaðamáli. Ey- ríkið enska hefir fengið kven- mann, sem „Queens Counsil“. En það er mesti heiður, sem fallið getur í skaut ungum, enskum lögfræðingi, og er hann settur inn í embættið með mik- illi viðhöfn. „Queens Counsil“ fær leyfi til að bera stafina Q. C. Lordkanslari yfirhússins og æðstu lögmenn landsins eru viðstaddir innsetningarathöfn- ina. Q. C. fær leyfi til þess að bera hina hvítu hárkollu og KJARNAR — Nr. 30 27

x

Kjarnar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.