Kjarnar - 01.10.1953, Blaðsíða 52

Kjarnar - 01.10.1953, Blaðsíða 52
legast væri fyrir hann að segja satt og rétt frá öllu. Þá sagði hann: Eg er var- úlfur!“ Við urðum forviða. Fyrirlitlegt bros. Flestir amerískir liðsforingj- ar brostu með fyrirlitningu, er þeim bárust fregnir af varúlf- unum og starfsemi þeirra, og' ypptu öxlum vantrúaðir á sann- leiksgildi þessara frásagna. Var- úlfarnir voru í raun og sann- leika félagskapur, sem í voru alþýðufólk, karlar, konur og börn. Höfðu meðlimirnir svarið þess dýran eið, að þeir skyldu gera óvinahernum allt það tjón, er í þeirra valdi stæði, og, ef þörf krefði, leggja líf sitt í söl- urnar. Nafnið — varúlfar — var tek- ið úr fornum miðaldafræðum. En þá trúðu menn því, að var- úlfar væru til. Samkvæmt þeirra tíma hjátrú, gátu sumir menn breytt sér, er þeir vildu, í grimm villidýr, sem líktust úlfum. Þessar skepnur nefnd- ust varúlfar. Þeir frömdu hrylli- leg morð, ollu miklum eyði- leggingum og náðu á sitt vald heilum héruðum. Og það var þetta, er nazista varúlfarnir hugðust gera. Dr. Göbbels öskr- aði um það í útvarpinu, að hver einasti sannur Þjóðverji mundi vilja gerast varúlfur. Varúlfar útvörpuðu einnig áróðursávörpum, og hófust ræð- ur þeirra á villidýrslegum öskr- um, sem ollu hryllingi þeirra, sem hötuðu þennan félagsskap. Þrátt fyrir þetta trúði meiri hluti Ameríkana því ekki, að til væru þýzkir varúlfar. Frásögn fangans. Hann hét Josef Fingel og' var nefndur Joe. Hann var meðlim- ur í varúlfafélaginu. Kom hann frá Tékkóslóvakíu, en þar hafði verið haldinn skóli fyrir var- úlfa, undir eftirliti Himmlers. Þeir höfðu komið til Þýzka- lands í aprílbyrjun, til þess að undirbúa starfsemi sína, og koma henni af stokkunum. Þeir höfðu valið lítinn bæ sem að- seturstað. Heitir bær sá Schön- see. Félaginu var stjórnað af hershöfðingja að nafni Krueger. Var Joe meðiimur í varúlifa- deild þessari. Hann starfaði því við aðalstöðina. Tilheyrðu um þrjú hundruð vel æfðra var- úlfa hreyfingu þessari. Sumir meðlimanna voru hermenn, aðr- ir voru algengir borgarar. Um það bil fjörutíu og fimm var- úlfar störfuðu við aðalstöðina. Hinum hafði verið skift í þrjár 50 KJARNAR — Nr. 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kjarnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.