Fróðskaparrit - 01.01.1976, Blaðsíða 49
Ein »rímnaflokkur« í føroyskari tungulist?
57
BR I 1
BR I 2
BR I 3-4
BR I 6
BR I 11-12
B T 10-11
BR I 6-8
3. Drepinn Gujon jarl.
Nú er aS tala um Gujon jarl, aS fyrsta dag maí-
mánaSar árla, sem f>au lágu í sinni sæng, £>á talaSi
frúin viS jarlinn og sagSist vera mjog sjúk. Jarlinn
fretti, hvern kranleika hún hefSi, og baS hana
segja, ef hana lysti til nokkurrar fæSu. Hún segir:
»Ef eg fengi nýtt villigaltarhold, J>á væntir mig,
aS eg fengi skjótt heilsu mína.«
»Pa5 veit guS,« segir jarlinn, »aS eg skal freista
gjarna, ef nokkurn kann eg villigolt aS fá.«
Tarlinn stígur nú upp á sinn hest meS eitt lítiS
sverS og skjold. Hvorki hafSi hann brynju ne hjálm
ne neinn riddarabúnaS.
Nú sem f>eir koma í J>essa somu veiSistoSu sem
fyrr var nefnd, J>á hljóp f>ar upp fyrir J>eim keisar-
inn meS sína menn, og æptu á jarl hárri roddu:
»F*ú hinn gamli,« kvaS hann, »kom her. Eg sver
J>ess, at J>ú skalt her Jaínu lífi týna. Son J)inn Bevers
skal eg láta hengja, og konu Jnna skal eg púsa utan
Jhnn vilja og meS valdi allt J>itt góz til mín taka
og allt J)itt ríki.«
Gujon jarl svarar: »Pá gerir f>ú illa og órett, er
J>ú vilt hafa mitt líf fyrir ongva sók, og f>ess sver
eg viS guS minn, ef ver værim fleiri kumpánar og
hefSa eg mína brynju og minn hjálm, aS eg skylda
aldri Júg óttast. Og J)ess vil eg biSja hinn helga
anda, aS J)ó aS eg deyi her, aS mer muni mínar
syndir fyrirgefast.«
Eftir J)aS hleypir jarlinn aS keisaranum og dró
út sitt sverS og gaf honum svo mikiS hógg, aS hann
steyptist af hestinum. En f>egar hlupu aS hundraS
manna, og lógSu allir til hans og hjuggu. Hann
varSi sig meS svo mikilli hreysti, aS á lítilli stundu
drap hann sextigi riddara, og f>á hafSi hann fengiS
mórg sár og óll banvæn. Og svo sem hann kenndi
BT 13