Fróðskaparrit - 01.01.1976, Blaðsíða 54

Fróðskaparrit - 01.01.1976, Blaðsíða 54
62 Ein »rímnaflokkur« í føroyskari tungulist? 5. Bevers kemur til Egyptalands. BR II 31 Nú taka f»eir sveininn og fluttu hann út til hafs- ins og fundu f>ar einn drómund fullan af heiðingj- um. Og riddarar letu sveininn falan. Sem heiðingjar sáu hann svo fríðan skapaðan, f)á keyptu f>eir hann fyrir fjogur jafnvægi gulls. Sem jteir voru búnir, sigla f>eir í haf og komu til Egyptalands. Bevers letti aldri að gráta dauða foður síns. í f)ví landi var sá konungur, er Erminrikur het. Elann var gamall maður og hvítur fyrir hærum; hann hafði sítt skegg. Hans kona var dauð, er het Marage. Hann átti eina dóttur, er bæði var vitur og fógur. Hún het Jósúena; hún var ung að aldri, en BT 52 (3.-4 r.)engi var henni vænni í veroldu. Faðir hennar elskaði BR II 32 hana fyrir alla hluti. Til faessa konungs komu heið- ingjar með sveininn og færðu hann konunginum. En f>ó að honum f>ætti sæmileg gjóf í fjessum sveini, f)á spurði hann, hvaðan hann væri eða hvað hann heti. »Og f)að veit Maúmet, minn guð,« segir hann, »að eg sá aldri fríðara barn. Og ef f>ú vildir trúa á Maúmet, f>á skyldir f)ú aldri við mig skiljast.« Bevers svarar: »Eg em son eins jarls af Englandi, f>ess er Gujon het, af f>eim stað, er heitir Hamtún. Mín móðir let drepa hann með illum svikum og tók síðan einn keisara utan minn vilja. Og Jaess sver eg við allsvaldanda guð, ef eg lifi svo lengi, að eg megi bera vopn, f>á skal eg f»ess harðlega hefna.« Sem konungur heyrði f>etta, f)á Joótti honum hórmulegt og mælti: »Pess sver eg við Maúmet, ef f>ú vilt vera einn heiðingi, f>á verður fm einn dug- andi maður. Eg hefi ekki betri til en dóttur mína og ekki henni jafngott, og vil eg gjarna gefa f>er hana og f>ar með riddara nafn og ríki mitt, ef f>ú vilt vorum guðum lúta.«
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Fróðskaparrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróðskaparrit
https://timarit.is/publication/15

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.