Fróðskaparrit - 01.01.1976, Blaðsíða 53

Fróðskaparrit - 01.01.1976, Blaðsíða 53
Ein »rímnaflokkur« i føroyskari tungulist? 61 BR II 23-26 BR II 28 BR II 29 BR II 30 riddarar, sem {)jónaS hofSu foður hans, hljópu upp og kenndu hann og hófðu mikla sorg, er sveinninn var svo fátæklega klæddur, og letu sem f>eir vildi taka hann, en ])eir letu hann sleppa í millum sín. Nú hljóp hann heim til fóstra síns. Sem Sabaoth sá hann, spurði hann, hvaðan hann hljóp svo ákaf- lega. Bevers segir: »Eg hefi nú drepið stjúpfoður minn, keisarann. Eg gaf honum f>rjú sár; aldri fær hann J>au grætt.« Og sem herra Sabaoth heyrði, hvað Bevers sagði, mælti hann: »Minn kæri son, nú ert Jm mjog ásakandi, er f>ú vildir eigi gera eftir mínu ráði, og fyrir Jaína skyld mun móðir f>ín láta hóggva mig.« Sem Bevers heyrði Jaetta, ])á gret hann mjóg sárlega harm fóstra síns. Nú tók herra Sabaoth sveininn og let hann í eitt herbergi leynilega. Par kom frúin, móðir hans, og kallaði á herra Sabaoth og spurði, hvar hinn illi sveinn var. »Mín frú,« sagði Sabaoth, »f>er ]>urfið eigi mig ]>ess að fretta, ])ví að f>er buðuð mer að drepa hann og eg drap hann sennilega, og hengda eg hann við eina mylnu. Eftir ]>að kastaða eg hon- um í eitt vatn.« »Pað veit guð,« segir frúin, »að ]>ú lýgur. Og ef ]>ú vilt eigi fá mer aftur minn son, ]>á skal eg láta ]>eg í eldi brenna.« Sem Bevers heyrði, ]>ar sem hann var, hversu hún heitaðist við Sabaoth, fósturfóður hans, og líkaði honum ]>að illa og hljóp fram fyrir móður sína og mælti: »Frú,« segir hann, »spyr ]>ú eigi að mer. Eg em her hjá yður, og ]>urfið ]>er eigi að kenna ]>etta meistara mínum eða honum mein að gera fyrir mína skyld. Látið mig sjálfan gjalda.« Pá tók frúin son sinn með illu hjarta og kallar til sín tvo riddara og bauð, að ]>eir skyldi taka Bevers og fara með hann út til hafsins og selja hann ]>ar til penninga, ef nokkur vill hann kaupa, — »ella sókkvið honum niður, svo að hann komi aldri aftur.«
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Fróðskaparrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróðskaparrit
https://timarit.is/publication/15

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.