Fróðskaparrit - 01.01.1976, Blaðsíða 50

Fróðskaparrit - 01.01.1976, Blaðsíða 50
58 Ein »rímnaflokkur« í føroyskari tungulist? BR I 10 BR I 11-1 BR II 1-2 BR II 3 BT 20 sbr. BR II BR II 4 sig mjog sáran og hann sá sína jarjá kumpána liggja dauða hjá ser, pá hafði hann mikla sorg, og sá hann fjann sinn kost beztan að ganga á hðnd keisaranum og settist á kne fyrir hann og segir svo til hans: »Eg bið f)ig miskunnar og gef f)ár í vald mitt sverð, og fiar með gef eg yður í vald allt mitt góz, f)að er eg á í veroldunni, utan mitt barn og mína konu, og aldri skuluð f)er f>urfa mig að óttast.« ' Pá svarar keisarinn: »Pað skal aldri verða, að pú lifir lengur.« Jafnskjótt brá hann sínu sverði og hjó hofuð af jarlinum. En síðan kallar hann einn svein sinn og segir svo til hans: »Petta hofuð skaltu færa frúnni af Elamtún, minni unnustu, og heilsa henni á minna vegna.« Riddarin fór og hafði með ser hofuð Gujonis jarls. Og svo sem hann kom til frúinnar, pá heilsar hann henni á keisarans vegna og mælti: »Frú,« segir hann, »minn herra sendi mig hingað með peim jartegnum, að hann hefir drepið pinn herra og bónda, og skal hann koma til yðar, pegar per viljið.« Pá segir frúin: »Herra riddari,« segir hún, »per skuluð aftur fara sem skjótast til keisarans, og heilsið honum af minni hálfu svo segjandi, að hann komi 2 her án allri dvol, pví að í morgun skal okkurt brull- aup vera.« Nú snýr riddarinn aftur og segir svo búið sínum herra og keisaranum. 4. Af Bevers og Sabaoth. Nú skulum ver segja af syni Gujonis jarls, peim er kallaður var Bevers af Hamtún, að svo sem hann heyrði pessi svik, er ger voru við hans foður, gret hann hormulega dauða fóður síns og gekk fyrir móður sína með reiðu hjarta og segir svo: »Pú hin illa púta, fyrir hverja sok lezt pú drepa minn foður? BR II 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Fróðskaparrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróðskaparrit
https://timarit.is/publication/15

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.