Nýja öldin - 01.12.1899, Blaðsíða 6

Nýja öldin - 01.12.1899, Blaðsíða 6
150 Nýja Öldin. líflnu), en hinir bíða lægri hlut og falla í bardaganum; þeir deyja „fyrir örlög fram.“ Með öðrum orðum: þeir sem bezt eru lagaðir fyrir lífsskilyrðin, eða eiga hægast með að laga sig eftir þeim, þeir lifa; hinir deyja út. Þessa sína tilverubaráttu heyja einstaklingarnir á tvennan hátt, ýmist beinlínis, ýmist óbeinlínis. Milli mús- anna og kattanna er baráttan háð beinlínis: kettirnir drepa mýsnar og óta þær — lifa af þeim. Milli kattanna og hreysikattanna er baráttan óbeinlínis háð, þannig, að hvorirtveggju lifa á músnm. Eins er baráttan óbeinlínis milli kattanna sín á meðal. Þessi barátta kemur hvervetna fram; en hún er mjög margbreytileg og stundum flókið að átta sig á henni til fulls. Hún á sér stað ætta og tegunda á milli, en einnig milli einstaklinga af sömu tegund, og þar hvað á- köfust. Yór þurfum ekki langt að leita til að sjá það; mannlífið alt er ein sífeld barátta fyrir tiiverunni — barátta við margt og marga, en »kki hvað sízt barátta milli mannanna sjálfra sín á meðal. „Hver vill annars eigum ná, um einskilding og dalinn menn eru’ að þiefa’ og ýtast á unz þeir falla’ í valinn,“ segir Páll Ólafsson. Og hvað er þetta annað en lýsing á baráttii^ni fyrir tilverunni, þar sem hver vill ná bitan- um út ur annars munni? Þekkja ekki allir íslenzka máltækið gamla: „Eins dauði er annars brauð“? Er hann ekki, svo altíður sem hann er, skýr vottur þess, að almenningur hefir séð báráttuna fyrir tilverunni, þótt hann hafi ekki gefið henni það nafn? Flestallir þekkja eitthvert stöðuvatn með silungsveiði í; sum þeirra eru uppi á há-heiðum, svo að silungurinn kemst aldrei til sjóar. Svo er um ýrais nafnkend veiði- vötn hér uppi í miðju landi. Þau eru ekki ýkjastór um f
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Nýja öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.