Nýja öldin - 01.12.1899, Blaðsíða 68
Nýja Óldin.
2Í2
[Hræddur er ég um, að varlega sé treystandi svörum, sem
eru lögð svo að kalla upp í hendur svarandans með spurning-
unum, eins og hér að framan. Hætt við líka, að ljóðasiniðir
hafi sitt lagið hver við ljóðasmíð; liefi ég þekt þess nokkur dæmi.
Ritstj.]
Steingrímur Stefánsson.
(Eftir „Öldinni“ IV, 12, Winnipeg 1896.)
líewlierry Library, Chicago, 29. Des. 1896.
Það var vorið 1881 að ég kom fyrsta sinn á þing.
Ég hafði komið með strandferðaskipinu að austan og
norður um land, og varð ég þar samferða ýmsum in-
um merkustu samþingismönnum mínum, svo sem séra
Arnljóti, Einari í Nesi, Tryggva og ýmsum fleiri. Næsta
þing á undan hafði vald og' vegur Gríms Thomsen
og hans manna verið sein mestur, og voru allmarg-
ir óánægðir með þeirra frammistöðu. Höíðum við því
tekið ráð vor saman á leiðinni um að koma nýju
sldpulagi á, og vóru fyrstu sporin til þess, að ráða kosn-
ingum einbættismanna þingsins og skipulagi helztu nefnda.
Þegar til Víkur kom, varð að ná í aðra þingmenn og
halda fund meðal þeirra, er í þessum ráðum voru, dag-
inn fyrir þingsetningu.
Mér var sjálfsagt eins mikill áhugi og nokkrum
hinna á því, að saratök vor gengjust greiðlega og tæk-
just vel. Ég hafði boðist til að eiga tal við séra Éórar-
inn í Görðum og fá hann á fund með oss, og svo varð.
Éað er um saraa leyti á vorin, að þing er sett og
skóla sagt upp. Ég man eftir því enn í dag glögt, að
þegar á fundinn kom, þá var séra Þórarinn alt af að
grobba af einhverjum dæmalausum gáfnavarg, som var