Nýja öldin - 01.12.1899, Blaðsíða 75

Nýja öldin - 01.12.1899, Blaðsíða 75
Stephan G. Stephamson. 219 sknmt. frá Madison, en fluttu svo þaðan ásamt íleirum löndum norður í Shawano-hérað í nánd við þorp það er Pulcifer heitii'. Stóð Porlákur presta-faðir fyrir því að teyma þangað nokkra landa og ætlaði að stofna þar is- lenzka nýlendu og fyrirhúa svo íslenzkan söfnuð handa Páli syni sínum, er þá var að búa sig undir prestsskap í St. Louis. Shavano-hérað er alt vagsið stórum skógi og ilt viðfangs fyrir landnámsmenn, enda landkostir rýrir. Par andaðist faðir hans. Hér barðist hann enn við örð- ug kjör í 6 ár., varð að miklu leyti að vinna í kaupa- vinnu á sumrin, en standa í skógarhöggi á vetrum. — 1880 flutti hann svo vestur til Dakota og nam land í Garðar-bygð í Pembina-héraði; hafði hann kvænst tveim árum áður og gengið að eiga ungfreyju Helgu Sigriði, dóttur Jóns bónda í Mjóadal. sem fyr er getið að hann hafði verið vinnumaður hjá á íslandi. En vorið 1890 flutti hann búferlum enn á ný; fór nú til Canada og settist að vestur undir Klettafjöilum í Alberta-fylki. Peim hjónum hefir orðið 7 barna auðið, og hafa mist eitt af þeim 0’ Dakota); en 4 drengir og 2 stúlkur eru á lífi.— Stephan hefir átt við þröngan hag að búa alla ævi og unnið baki brotnu og verið eljumaður; en jafnan hefir hann þó verið veitandi, en ekki þiggjandi, enda ræður oft slíku fremur lund en efni hjá mönnum með hans skapi. Það er að eins lítið, sem birtst hefir á prenti eftir Stephan í óbundnu máli. En þeir sem það hafa lesið eða notið þess yndis að fá bréf frá honum, get.a bezt um það borið, hve frjóvan akur móðurmálið á í sál hans, og mun hann þó aldrei liafa haft neins manns tii- sögn i því, nema hvað ég ætla, ef mig misminnir ekki, að hann hafi haft fáeina.r klukkustundir tilsögn séra Jóns Bjarnasonar. En lestur gullaldar-bókmenta vorra hefir þegar í æsku skerpt heyrn hans fyrir málinu eins og það lifir enn fegurst og bezt á vörum alþýðu; enda sýnir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Nýja öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.