Nýja öldin - 01.12.1899, Blaðsíða 32
176
Nýja Öldin.
Pá er nú múlið. Maðurinn einn, og ekkert dýr
annað, hefir hlióðgreininga-málfæri; en auðvitað hafa dýrin
annars konar málfæri. Ekki stafar þessi mismunur þó
af ólíkum skapnaði raddfæranna; því að kentia má sum-
um dýrum að tala rnannamál; enda geta menn með
verkfærum látið dauða hluti tala manna máli (hljóðritinn,
fonograf). Svo er þess að gæta, að engum er rnáiið
meðfætt; það verður hvert barn að læra það á löngum
tíma og með mikilli fyrirhöfn. Svo er og mesti munur
á málunum; það er heldur ófullkomið málfærið hjá sum-
um villiþjóðum, þar sem ekki eru nema fáein hundruð
orða í öllu málinu. Hvort sem það nú reynist rétt eða
ekki, sem tprófessor Garner heldur fram, að apar hafi
hljóðgreint mál, þá er víst, að þeir hafa miiii 20 og 30
„orð“ eða hijóð, sem menn hafa lært að ráða og skilja,
til að tákna með hugmyndir, t. d. matur eða svangur,
vatn eða þyrstur o. s. frv., og þá er nú munurinn orðinn
megins-munur en ekki eðlis. — Ölium málfræðingum nú
á dögum mun og koma saman um það, að upphaflega
hafi öli mál verið að eins einstök ósundurliðuð hljóð;
enda er í öllum málum enn í dag fjöldi af orðum, sem
auðsjáanlega eru mynduð eftir náttúru-hijóðum; það eru
orð eins og t. d. frísa, hvæsa, blása, bresta, gnesta, suða,
niða, hvass, hvessa. Þessi orð eru mörg í hverju máli
og eru kölluð „onomatopoietika. “ Hjá sumum villi-þjóð-
um eru þessi orð enn þá meiri hluti allra orða í máli
þeirra. Skyldleikinn er sumstaðar svo auðsær, að hann
liggur í augum uppi. Lambið segir: me eða ma, er það
kallar á móður sína. Barnið segir fyrst af öllu ma. A
ensku er ma til- og þýðir: mamma, móðir. Mamma er
ekki annað en ma tvítekið; „mamma* þýðir hjá oss móðir,
en hjá Rómverjum fornu (á latínu) þýddi nmnrna brjóst.
Skyldleikinn er auðsær. — Þeir sem trúlausir eru á það,