Nýja öldin - 01.12.1899, Blaðsíða 107

Nýja öldin - 01.12.1899, Blaðsíða 107
dtitsfjóraspjall. Sjónleikar. Vér íslendingar eigurn enga leikment til, og enga sjónleika, og er það naumast von. Alt landið heíir elcki nema 70,000 íbúa, og höfuðborgin líki. um 5000. En allar vorar 70,000 þyrftu helzt að vera í einni borg til þess að leikment gæti borið sig fyrir kostnaðar sakir. Nú getur það ekki komið til mála, að neinn maður geti gert leikaraskap að lífsstarfi sínu. Þá er að taka því senr er, og reyna að hlynna að þeim leikaraviðburðum, sem um getur verið að ræða, ef þeir reynast í nokkru nýtir. Síðan Leikfélag Reykjavíkur var stofnað, hefir leikaraskap farið hér furðanlega fram; það hafa kornið í Ijós nokkrir nýtilegir leikkraftar, og enda bólað á frábær- um hæfileikum af náttúrunnar hendi. Tilsögn við leik- ana hefir og verið sýnu betri en nokkru sinni áður. Alt er þetta að visu í barndómi og á örðugt uppdráttar, en mjög virðingarverð viðleitni til að vanda sig og aðbúnað alian hefir komið í ijós, og bæjarfélagið og landið hafa veitt þessum viðburðum lítillegan stuðning, mjög smáan að vísu, en þó betri en ekkert. Tíminn er stuttur síðan íélagið hófst, og því varla að vænta enn áhrifa frá því á skáldin. En væri þó ekki senn vonandi, að einhver færi að sýna einhverja viðburði í áttina að semja ísienzkan sjónleik? Og þá væri ósk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Nýja öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.